Innlent

Slökkvilið kallað út að húsnæði Skífunnar á Laugavegi

Húsnæði Skífunnar á Laugavegi.
Húsnæði Skífunnar á Laugavegi. MYND/PS

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út fyrir skömmu að húsnæði verslunarinnar Skífan á Laugavegi. Tilkynning barst um að reyk legði frá rafmagnstöflu í húsinu.

Lögreglan og slökkvilið eru á staðnum að kanna málið en ekki lágu frekari upplýsingar fyrir að svo stöddu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×