Innlent

3-0 í hálfleik

Fyrri hálfleik í leik svía og íslendinga í undankeppni EM var að ljúka og er staðan 3-0. Marcus Allback skoraði fyrsta markið áður en Svenson og Mellberg náðu að koma boltanum framhjá Árna Gauti í marki íslendinga.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×