Framleiðendur vilja skýrar reglur um notkun íslenska fánans 5. júní 2007 19:31 Íslenskir framleiðendur hafa beðið í níu ár eftir reglugerð sem segir hvernig nota má íslenska fánann á umbúðir íslenskrar framleiðslu. Ekkert bólar á reglugerðinni og formaður samtaka iðnaðarins kallar eftir skýrum línum. Þótt íslenskum fyrirtækjum sé heimilt samkvæmt breytingum á fánalögunum frá 1998 að setja íslenska fánann á framleiðsluvörur sínar eru ýmsar skorður settar við slíkt. Forsætisráðuneytið þarf að veita leyfi til þess og starfsemin þarf að uppfylla ákveðnar gæðakröfur sem eiga að vera skilgreindar sérstaklega í reglugerð sem lögin vísa til. Sveinn Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, segir að þessi reglugerð hafi aldrei verið gefin út. Sveinn telur mikið gagn fyrir íslensk fyrirtæki að nota fánann á framleiðsluvörur sínar en um það þurfi að gilda afar skýrar reglur. Þórhallur Vilhjálmsson, lögfræðingur hjá Forsætisráðuneytinu, sagði í samtali við fréttastofuna að engin vinna færi fram af hálfu ráðuneytisins við smíði reglurgerðar sem skilgreindi í hverju þær yrðu fólgnar. Sveinn segir að hnattvæðingin hafi gert það að verkum að erfitt sé nákvæmlega að skilgreina hvað sé íslenskt og hvað ekki. Sveinn vill meina að íslensku atvinnulífi stafi ekki einungis ógn af ólöglegri notkun fánans og af blekkingum um uppruna ákveðinna vara því Íslendingar hafi jafnvel ekki vald yfir nafni á eigin landi. Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli Erlent Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Erlent Fleiri fréttir Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Sjá meira
Íslenskir framleiðendur hafa beðið í níu ár eftir reglugerð sem segir hvernig nota má íslenska fánann á umbúðir íslenskrar framleiðslu. Ekkert bólar á reglugerðinni og formaður samtaka iðnaðarins kallar eftir skýrum línum. Þótt íslenskum fyrirtækjum sé heimilt samkvæmt breytingum á fánalögunum frá 1998 að setja íslenska fánann á framleiðsluvörur sínar eru ýmsar skorður settar við slíkt. Forsætisráðuneytið þarf að veita leyfi til þess og starfsemin þarf að uppfylla ákveðnar gæðakröfur sem eiga að vera skilgreindar sérstaklega í reglugerð sem lögin vísa til. Sveinn Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, segir að þessi reglugerð hafi aldrei verið gefin út. Sveinn telur mikið gagn fyrir íslensk fyrirtæki að nota fánann á framleiðsluvörur sínar en um það þurfi að gilda afar skýrar reglur. Þórhallur Vilhjálmsson, lögfræðingur hjá Forsætisráðuneytinu, sagði í samtali við fréttastofuna að engin vinna færi fram af hálfu ráðuneytisins við smíði reglurgerðar sem skilgreindi í hverju þær yrðu fólgnar. Sveinn segir að hnattvæðingin hafi gert það að verkum að erfitt sé nákvæmlega að skilgreina hvað sé íslenskt og hvað ekki. Sveinn vill meina að íslensku atvinnulífi stafi ekki einungis ógn af ólöglegri notkun fánans og af blekkingum um uppruna ákveðinna vara því Íslendingar hafi jafnvel ekki vald yfir nafni á eigin landi.
Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli Erlent Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Erlent Fleiri fréttir Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Sjá meira