Innlent

Samkeppniseftirlitið í húsleit hjá MS

MYND/Pjetur

Fulltrúar frá Samkeppnieftirlitinu komu fyrir stundu í húsnæði Mjólkursamsölunnar á Bitruhálsi. Þetta fékkst staðfest á skrifstofu forstjóra Mjólkursamsöllunnar. Frekari upplýsingar er ekki að fá að svo stöddu hjá Mjólkursamsölunni og Samkeppniseftirlitinu en von er á tilkynningu frá MS innan stundar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×