Reykingabann gengið í gildi Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 1. júní 2007 18:42 Virði veitinga- og skemmtistaðir ekki reykingabannið sem tók gildi á miðnætti er hægt að beita þá dagsektum, dugi þær ekki til að stöðva reykingarnar er hægt að loka stöðunum. Ekki er hægt að beita gestina sjálfa neinum peningasektum.Reykingabann á veitinga- og skemmtistöðum og í öllum opinberum byggingum landsins tók gildi á miðnætti. Framvegis þurfa gestir veitingastaða að fara út til þess kveikja sér í sígarettu.Slík bönn eru í gangi víða í löndum í kringum okkar en á Írlandi sér lögreglan um að framfylgja banninu og þar eiga einstaklingar sem kveikja sér í sígarettu inni á veitingastað yfir höfði sér háa sekt.Sé einhver ósáttur við að bannið sé ekki virt hér á landi þýðir ekki að kvarta til lögreglu því hún hefur ekki eftirlit með banninu.Ef viðskiptavinir reykja inni á stöðunum geta starfsmenn og yfirmenn þar í fyrsta lagi bent þeim á að ekki megi reykja inni, í öðru lagi vísað þeim á reyksvæði, ef það dugar ekki þá geta þeir áminnt gestina og ef þeir láta sér enn ekki segjast þá geta þeir vísað gestunum á dyr. Gestirnir eiga hins vegar ekki yfir höfði sér neinar fésektir.Staðirnir sjálfir eiga yfir höfði sér refsingu virði þeir ekki bannið. Hægt er að beita þá dagsektum og dugi þær ekki til þá er hægt að loka stöðunum. Þeir starfsmenn sem verða varir við reykingar geta leitað til Vinnueftirlitsins en viðskiptavinir geta hins vegar leitað til Heilbrigðiseftirlitsins.Veitingastaðir hafa leyfi til að reisa sérstök reykskýli utandyra sem þurfa þó að vera nægilega opin til að tryggja viðunandi loftstreymi. Þeir rekstaraðilar sem fréttastofa ræddi við í dag sögðu ýmislegt óljóst við þetta leyfi. Fyrir kvöldið hafa þeir flestir hugsað sér að hleypa fólki út til að reykja á sér svæði við dyrnar. Mest lesið Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Líkamsárás í farþegaskipi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Fleiri fréttir Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Sjá meira
Virði veitinga- og skemmtistaðir ekki reykingabannið sem tók gildi á miðnætti er hægt að beita þá dagsektum, dugi þær ekki til að stöðva reykingarnar er hægt að loka stöðunum. Ekki er hægt að beita gestina sjálfa neinum peningasektum.Reykingabann á veitinga- og skemmtistöðum og í öllum opinberum byggingum landsins tók gildi á miðnætti. Framvegis þurfa gestir veitingastaða að fara út til þess kveikja sér í sígarettu.Slík bönn eru í gangi víða í löndum í kringum okkar en á Írlandi sér lögreglan um að framfylgja banninu og þar eiga einstaklingar sem kveikja sér í sígarettu inni á veitingastað yfir höfði sér háa sekt.Sé einhver ósáttur við að bannið sé ekki virt hér á landi þýðir ekki að kvarta til lögreglu því hún hefur ekki eftirlit með banninu.Ef viðskiptavinir reykja inni á stöðunum geta starfsmenn og yfirmenn þar í fyrsta lagi bent þeim á að ekki megi reykja inni, í öðru lagi vísað þeim á reyksvæði, ef það dugar ekki þá geta þeir áminnt gestina og ef þeir láta sér enn ekki segjast þá geta þeir vísað gestunum á dyr. Gestirnir eiga hins vegar ekki yfir höfði sér neinar fésektir.Staðirnir sjálfir eiga yfir höfði sér refsingu virði þeir ekki bannið. Hægt er að beita þá dagsektum og dugi þær ekki til þá er hægt að loka stöðunum. Þeir starfsmenn sem verða varir við reykingar geta leitað til Vinnueftirlitsins en viðskiptavinir geta hins vegar leitað til Heilbrigðiseftirlitsins.Veitingastaðir hafa leyfi til að reisa sérstök reykskýli utandyra sem þurfa þó að vera nægilega opin til að tryggja viðunandi loftstreymi. Þeir rekstaraðilar sem fréttastofa ræddi við í dag sögðu ýmislegt óljóst við þetta leyfi. Fyrir kvöldið hafa þeir flestir hugsað sér að hleypa fólki út til að reykja á sér svæði við dyrnar.
Mest lesið Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Líkamsárás í farþegaskipi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Fleiri fréttir Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Sjá meira