Reykingabann gengið í gildi Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 1. júní 2007 18:42 Virði veitinga- og skemmtistaðir ekki reykingabannið sem tók gildi á miðnætti er hægt að beita þá dagsektum, dugi þær ekki til að stöðva reykingarnar er hægt að loka stöðunum. Ekki er hægt að beita gestina sjálfa neinum peningasektum.Reykingabann á veitinga- og skemmtistöðum og í öllum opinberum byggingum landsins tók gildi á miðnætti. Framvegis þurfa gestir veitingastaða að fara út til þess kveikja sér í sígarettu.Slík bönn eru í gangi víða í löndum í kringum okkar en á Írlandi sér lögreglan um að framfylgja banninu og þar eiga einstaklingar sem kveikja sér í sígarettu inni á veitingastað yfir höfði sér háa sekt.Sé einhver ósáttur við að bannið sé ekki virt hér á landi þýðir ekki að kvarta til lögreglu því hún hefur ekki eftirlit með banninu.Ef viðskiptavinir reykja inni á stöðunum geta starfsmenn og yfirmenn þar í fyrsta lagi bent þeim á að ekki megi reykja inni, í öðru lagi vísað þeim á reyksvæði, ef það dugar ekki þá geta þeir áminnt gestina og ef þeir láta sér enn ekki segjast þá geta þeir vísað gestunum á dyr. Gestirnir eiga hins vegar ekki yfir höfði sér neinar fésektir.Staðirnir sjálfir eiga yfir höfði sér refsingu virði þeir ekki bannið. Hægt er að beita þá dagsektum og dugi þær ekki til þá er hægt að loka stöðunum. Þeir starfsmenn sem verða varir við reykingar geta leitað til Vinnueftirlitsins en viðskiptavinir geta hins vegar leitað til Heilbrigðiseftirlitsins.Veitingastaðir hafa leyfi til að reisa sérstök reykskýli utandyra sem þurfa þó að vera nægilega opin til að tryggja viðunandi loftstreymi. Þeir rekstaraðilar sem fréttastofa ræddi við í dag sögðu ýmislegt óljóst við þetta leyfi. Fyrir kvöldið hafa þeir flestir hugsað sér að hleypa fólki út til að reykja á sér svæði við dyrnar. Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Fleiri fréttir Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Sjá meira
Virði veitinga- og skemmtistaðir ekki reykingabannið sem tók gildi á miðnætti er hægt að beita þá dagsektum, dugi þær ekki til að stöðva reykingarnar er hægt að loka stöðunum. Ekki er hægt að beita gestina sjálfa neinum peningasektum.Reykingabann á veitinga- og skemmtistöðum og í öllum opinberum byggingum landsins tók gildi á miðnætti. Framvegis þurfa gestir veitingastaða að fara út til þess kveikja sér í sígarettu.Slík bönn eru í gangi víða í löndum í kringum okkar en á Írlandi sér lögreglan um að framfylgja banninu og þar eiga einstaklingar sem kveikja sér í sígarettu inni á veitingastað yfir höfði sér háa sekt.Sé einhver ósáttur við að bannið sé ekki virt hér á landi þýðir ekki að kvarta til lögreglu því hún hefur ekki eftirlit með banninu.Ef viðskiptavinir reykja inni á stöðunum geta starfsmenn og yfirmenn þar í fyrsta lagi bent þeim á að ekki megi reykja inni, í öðru lagi vísað þeim á reyksvæði, ef það dugar ekki þá geta þeir áminnt gestina og ef þeir láta sér enn ekki segjast þá geta þeir vísað gestunum á dyr. Gestirnir eiga hins vegar ekki yfir höfði sér neinar fésektir.Staðirnir sjálfir eiga yfir höfði sér refsingu virði þeir ekki bannið. Hægt er að beita þá dagsektum og dugi þær ekki til þá er hægt að loka stöðunum. Þeir starfsmenn sem verða varir við reykingar geta leitað til Vinnueftirlitsins en viðskiptavinir geta hins vegar leitað til Heilbrigðiseftirlitsins.Veitingastaðir hafa leyfi til að reisa sérstök reykskýli utandyra sem þurfa þó að vera nægilega opin til að tryggja viðunandi loftstreymi. Þeir rekstaraðilar sem fréttastofa ræddi við í dag sögðu ýmislegt óljóst við þetta leyfi. Fyrir kvöldið hafa þeir flestir hugsað sér að hleypa fólki út til að reykja á sér svæði við dyrnar.
Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Fleiri fréttir Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Sjá meira