Sport

Kanada og Finnland keppa um heimsmeistartitillinn í íshokkí

Kanadíska landsliðið í íshokkí sló í dag Svía út í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í Moskvu. Svíar eru núverandi heimsmeistarana. Kanadamenn eru því á leið í úrslitaleikinn þar sem þeir mæta hvort Finnum sem lögðu Rússa í hinum undanúrslitaleiknum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×