Velferðarsamfélag - Nýir tímar Rebekka Jóhannesdóttir skrifar 7. maí 2007 13:57 Að baki er kjörtímabil mikils óstöðugleika, þenslu og verðbólgu í efnahagsmálum. Ekki var staðið á bremsunum vegna gríðarlegra framkvæmda á Austurlandi , heldur keyrt áfram af fyrirhyggjuleysi. Ríkisstjórnin hefur því gert sig seka um hagstjórnarmistök. Þau hafa rýrt kjör fólksins í landinu og aukið á skuldir heimilanna um 38,5 milljarða. Greiðslubyrði hvers heimilis hefur hækkað að meðaltali um um 510 þúsund krónur, skv. hagfræðingi ASI. Og áfram hækkar lánin okkar vegna verðbólgu og hárra vaxta. Ríkisstjórnin hefur líka vanrækt margvíslega félagslega þjónustu eins og marg oft hefur komið fram. Biðraðir hafa myndast fyrir börn og unglinga með geðraskanir, yfirfull geðdeildin á LSP , ungt fólk með fíkniefnavanda og skortur á hjúkrunarrými handa eldri borgurum. Tekjurýrnun eldri borgara og fullur skattur á lífeyrisgreiðslur þeirra er þjóðarskömm um leið og Sjálfstæðisflokkurinn hleður undir þá ríku með 10% skatt á fjármagnstekjur. Tryggingarstofnun hefur ekki fylgt almennri launaþróun og lífeyrisþegar hafa dregist aftur úr í kjörum. 60% aldraðra eru með tekjur undir 140 þúsund á mánuði (fyrir skatta). Um 4000 manns er undir fátæktarmörkum og 5300 börn í landinu búa við fátækt. Mál er að linni. Í Samfylkingunni er metnaðarfullt baráttufólk sem berst fyrir betra samfélagi, þar sem skynsemi og sanngirni ræður ríkjum. Landsmenn þurfa nú að kjósa Samfylkinguna sem hefur hag eldri borgar og öryrkja í forgangi. Með því að kjósa áfram Sjálfstæðisflokkinn verður áfram ójöfnuður í landinu. Loforð stjórnarflokkana til eldri borgara eru álíka nískuleg og þau hafa verið sl. 12 ár Á Landsfundi Samfylkingarinnar ríkti gleði og baráttuvilji. Formaðurinn Ingibjörg Sólrún boðaði lausnir á fjölmörgum vandamálum. Lausnir fyrir unga og aldna . Lausnir til að útrýma biðlistum og 10% skatt á lífeyrisgreiðslur eldri borgara. Frábært var líka að sjá á fundinum formenn í þremur Jafnaðarmannaflokkum þ.e. Danmörku, Svíðþjóð og Íslandi. Þrjár konur, boðberar nýrra tíma Nú er lag að kjósa konu til forystu í næstu ríkisstjórn. Verum stoltar eins og þegar við kusum konu sem forseta. Ingibjörg Sólrún er mikilhæfur stjórmálamaður í frjálslyndum Jafnaðarmannaflokki. Látum ójöfnuð tilheyra fortíðinni, lítum til framtíðar þar sem jöfnuður og velferð ríkir fyrir alla landsmenn. Það er leiðarljós Jafnaðarmanna. Konur og karlar kjósum Samfylkinguna 12. maí.Rebekka Jóhannesdóttir ritari/lyfjatæknir Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ísrael á ekki heima á gleðileikum evrópskra sjónvarpsstöðva sem starfa í almannaþágu Stefán Jón Hafstein Skoðun Mótum framtíðina saman Jónína Hauksdóttir ,Magnús Þór Jónsson Skoðun 7 milljarða húsnæðisstuðningur afnuminn… en hvað kemur í staðinn? Vilhjálmur Hilmarsson Skoðun Halldór 4.10.2025 Halldór Leikskóli þarf meira en þak og veggi. Kópavogsmódelið og Akureyrarleiðin sem leið að aukinni velferð barna Anna Elísa Hreiðarsdóttir,Svava Björg Mörk Skoðun Magga Stína! Helga Völundardóttir Skoðun Kæra Epli, skilur þú mig? Lilja Dögg Jónsdóttir Skoðun Transumræðan og ruglið um fjölda kynja Einar Steingrímsson Skoðun Lyftum umræðunni á örlítið hærra plan Jóna Hlíf Halldórsdóttir Skoðun Að búa til aðalsmenn Kolbrún Baldursdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Ísrael á ekki heima á gleðileikum evrópskra sjónvarpsstöðva sem starfa í almannaþágu Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Mótum framtíðina saman Jónína Hauksdóttir ,Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Leikskóli þarf meira en þak og veggi. Kópavogsmódelið og Akureyrarleiðin sem leið að aukinni velferð barna Anna Elísa Hreiðarsdóttir,Svava Björg Mörk skrifar Skoðun Jákvæð áhrif dánaraðstoðar á sorgarferli aðstandenda og umönnunaraðila í Viktoríuríki í Ástralíu Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Kæra Epli, skilur þú mig? Lilja Dögg Jónsdóttir skrifar Skoðun Þorgerður og erlendu dómstólarnir Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Barnafjölskyldur í Reykjavík eiga betra skilið Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Lyftum umræðunni á örlítið hærra plan Jóna Hlíf Halldórsdóttir skrifar Skoðun Lykillinn að hamingju og heilbrigði Auður Kjartansdóttir skrifar Skoðun Staða bænda styrkt Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Transumræðan og ruglið um fjölda kynja Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Leikskólar eru ekki munaður Íris Eva Gísladóttir skrifar Skoðun Vísindarannsóknir og þróun – til umhugsunar í tiltekt Þorgerður J. Einarsdóttir skrifar Skoðun 752 dánir vegna geðheilsuvanda – enginn vegna fjölþáttaógnar Grímur Atlason skrifar Skoðun Foreldrar þurfa bara að vera duglegri Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Kópavogsmódelið – sveigjanleiki á pappír, en álag á foreldrar í raun og veru Örn Arnarson skrifar Skoðun Dýrkeypt eftirlitsleysi Lilja Björk Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Uppgjöf Reykjavíkurborgar í leikskólamálum Finnbjörn A. Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Svindl eða sjálfsvernd? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Magga Stína! Helga Völundardóttir skrifar Skoðun Mannauðurinn á vinnustaðnum þarf góða innivist til að dafna Ásta Logadóttir skrifar Skoðun Þetta er námið sem lifir áfram Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Árborg - spennandi kostur fyrir öll Guðný Björk Pálmadóttir skrifar Skoðun Tökum á glæpahópum af meiri þunga Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Minntist ekkert á Evrópusambandið Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hugsum stórt í skipulags- og samgöngumálum Hilmar Ingimundarson skrifar Skoðun Eitt eilífðar smáblóm Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Betri mönnun er lykillinn Skúli Helgason,Sabine Leskopf skrifar Skoðun Borgarhönnunarstefna, sú fyrsta sinnar tegundar í Reykjavík Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Hversu oft á að fresta framtíðinni? Erna Magnúsdóttir,Stefán Þórarinn Sigurðsson skrifar Sjá meira
Að baki er kjörtímabil mikils óstöðugleika, þenslu og verðbólgu í efnahagsmálum. Ekki var staðið á bremsunum vegna gríðarlegra framkvæmda á Austurlandi , heldur keyrt áfram af fyrirhyggjuleysi. Ríkisstjórnin hefur því gert sig seka um hagstjórnarmistök. Þau hafa rýrt kjör fólksins í landinu og aukið á skuldir heimilanna um 38,5 milljarða. Greiðslubyrði hvers heimilis hefur hækkað að meðaltali um um 510 þúsund krónur, skv. hagfræðingi ASI. Og áfram hækkar lánin okkar vegna verðbólgu og hárra vaxta. Ríkisstjórnin hefur líka vanrækt margvíslega félagslega þjónustu eins og marg oft hefur komið fram. Biðraðir hafa myndast fyrir börn og unglinga með geðraskanir, yfirfull geðdeildin á LSP , ungt fólk með fíkniefnavanda og skortur á hjúkrunarrými handa eldri borgurum. Tekjurýrnun eldri borgara og fullur skattur á lífeyrisgreiðslur þeirra er þjóðarskömm um leið og Sjálfstæðisflokkurinn hleður undir þá ríku með 10% skatt á fjármagnstekjur. Tryggingarstofnun hefur ekki fylgt almennri launaþróun og lífeyrisþegar hafa dregist aftur úr í kjörum. 60% aldraðra eru með tekjur undir 140 þúsund á mánuði (fyrir skatta). Um 4000 manns er undir fátæktarmörkum og 5300 börn í landinu búa við fátækt. Mál er að linni. Í Samfylkingunni er metnaðarfullt baráttufólk sem berst fyrir betra samfélagi, þar sem skynsemi og sanngirni ræður ríkjum. Landsmenn þurfa nú að kjósa Samfylkinguna sem hefur hag eldri borgar og öryrkja í forgangi. Með því að kjósa áfram Sjálfstæðisflokkinn verður áfram ójöfnuður í landinu. Loforð stjórnarflokkana til eldri borgara eru álíka nískuleg og þau hafa verið sl. 12 ár Á Landsfundi Samfylkingarinnar ríkti gleði og baráttuvilji. Formaðurinn Ingibjörg Sólrún boðaði lausnir á fjölmörgum vandamálum. Lausnir fyrir unga og aldna . Lausnir til að útrýma biðlistum og 10% skatt á lífeyrisgreiðslur eldri borgara. Frábært var líka að sjá á fundinum formenn í þremur Jafnaðarmannaflokkum þ.e. Danmörku, Svíðþjóð og Íslandi. Þrjár konur, boðberar nýrra tíma Nú er lag að kjósa konu til forystu í næstu ríkisstjórn. Verum stoltar eins og þegar við kusum konu sem forseta. Ingibjörg Sólrún er mikilhæfur stjórmálamaður í frjálslyndum Jafnaðarmannaflokki. Látum ójöfnuð tilheyra fortíðinni, lítum til framtíðar þar sem jöfnuður og velferð ríkir fyrir alla landsmenn. Það er leiðarljós Jafnaðarmanna. Konur og karlar kjósum Samfylkinguna 12. maí.Rebekka Jóhannesdóttir ritari/lyfjatæknir
Ísrael á ekki heima á gleðileikum evrópskra sjónvarpsstöðva sem starfa í almannaþágu Stefán Jón Hafstein Skoðun
Leikskóli þarf meira en þak og veggi. Kópavogsmódelið og Akureyrarleiðin sem leið að aukinni velferð barna Anna Elísa Hreiðarsdóttir,Svava Björg Mörk Skoðun
Skoðun Ísrael á ekki heima á gleðileikum evrópskra sjónvarpsstöðva sem starfa í almannaþágu Stefán Jón Hafstein skrifar
Skoðun Leikskóli þarf meira en þak og veggi. Kópavogsmódelið og Akureyrarleiðin sem leið að aukinni velferð barna Anna Elísa Hreiðarsdóttir,Svava Björg Mörk skrifar
Skoðun Jákvæð áhrif dánaraðstoðar á sorgarferli aðstandenda og umönnunaraðila í Viktoríuríki í Ástralíu Ingrid Kuhlman skrifar
Skoðun Kópavogsmódelið – sveigjanleiki á pappír, en álag á foreldrar í raun og veru Örn Arnarson skrifar
Skoðun Uppgjöf Reykjavíkurborgar í leikskólamálum Finnbjörn A. Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar
Skoðun Borgarhönnunarstefna, sú fyrsta sinnar tegundar í Reykjavík Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar
Ísrael á ekki heima á gleðileikum evrópskra sjónvarpsstöðva sem starfa í almannaþágu Stefán Jón Hafstein Skoðun
Leikskóli þarf meira en þak og veggi. Kópavogsmódelið og Akureyrarleiðin sem leið að aukinni velferð barna Anna Elísa Hreiðarsdóttir,Svava Björg Mörk Skoðun