Velferðarsamfélag - Nýir tímar Rebekka Jóhannesdóttir skrifar 7. maí 2007 13:57 Að baki er kjörtímabil mikils óstöðugleika, þenslu og verðbólgu í efnahagsmálum. Ekki var staðið á bremsunum vegna gríðarlegra framkvæmda á Austurlandi , heldur keyrt áfram af fyrirhyggjuleysi. Ríkisstjórnin hefur því gert sig seka um hagstjórnarmistök. Þau hafa rýrt kjör fólksins í landinu og aukið á skuldir heimilanna um 38,5 milljarða. Greiðslubyrði hvers heimilis hefur hækkað að meðaltali um um 510 þúsund krónur, skv. hagfræðingi ASI. Og áfram hækkar lánin okkar vegna verðbólgu og hárra vaxta. Ríkisstjórnin hefur líka vanrækt margvíslega félagslega þjónustu eins og marg oft hefur komið fram. Biðraðir hafa myndast fyrir börn og unglinga með geðraskanir, yfirfull geðdeildin á LSP , ungt fólk með fíkniefnavanda og skortur á hjúkrunarrými handa eldri borgurum. Tekjurýrnun eldri borgara og fullur skattur á lífeyrisgreiðslur þeirra er þjóðarskömm um leið og Sjálfstæðisflokkurinn hleður undir þá ríku með 10% skatt á fjármagnstekjur. Tryggingarstofnun hefur ekki fylgt almennri launaþróun og lífeyrisþegar hafa dregist aftur úr í kjörum. 60% aldraðra eru með tekjur undir 140 þúsund á mánuði (fyrir skatta). Um 4000 manns er undir fátæktarmörkum og 5300 börn í landinu búa við fátækt. Mál er að linni. Í Samfylkingunni er metnaðarfullt baráttufólk sem berst fyrir betra samfélagi, þar sem skynsemi og sanngirni ræður ríkjum. Landsmenn þurfa nú að kjósa Samfylkinguna sem hefur hag eldri borgar og öryrkja í forgangi. Með því að kjósa áfram Sjálfstæðisflokkinn verður áfram ójöfnuður í landinu. Loforð stjórnarflokkana til eldri borgara eru álíka nískuleg og þau hafa verið sl. 12 ár Á Landsfundi Samfylkingarinnar ríkti gleði og baráttuvilji. Formaðurinn Ingibjörg Sólrún boðaði lausnir á fjölmörgum vandamálum. Lausnir fyrir unga og aldna . Lausnir til að útrýma biðlistum og 10% skatt á lífeyrisgreiðslur eldri borgara. Frábært var líka að sjá á fundinum formenn í þremur Jafnaðarmannaflokkum þ.e. Danmörku, Svíðþjóð og Íslandi. Þrjár konur, boðberar nýrra tíma Nú er lag að kjósa konu til forystu í næstu ríkisstjórn. Verum stoltar eins og þegar við kusum konu sem forseta. Ingibjörg Sólrún er mikilhæfur stjórmálamaður í frjálslyndum Jafnaðarmannaflokki. Látum ójöfnuð tilheyra fortíðinni, lítum til framtíðar þar sem jöfnuður og velferð ríkir fyrir alla landsmenn. Það er leiðarljós Jafnaðarmanna. Konur og karlar kjósum Samfylkinguna 12. maí.Rebekka Jóhannesdóttir ritari/lyfjatæknir Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun „Já, hvað með bara að skjóta hann!“ Þórhildur Hjaltadóttir Skoðun Trump les tölvupóstinn þinn Mörður Áslaugarson Skoðun Þau eru framtíðin – en fá ekki að njóta nútímans Sigurður Kári Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson Skoðun Hvers vegna þegir kristin, vestræn menning? Ómar Torfason Skoðun Feluleikur ríkisstjórnarinnar? Lárus Guðmundsson Skoðun Heimar sem þurfa nýja umræðu! Sigurður Árni Reynisson Skoðun Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir Skoðun 52 milljarðar/ári x 30 ár = EES Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Skoðun Skoðun Þau eru framtíðin – en fá ekki að njóta nútímans Sigurður Kári skrifar Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna þegir kristin, vestræn menning? Ómar Torfason skrifar Skoðun Trump les tölvupóstinn þinn Mörður Áslaugarson skrifar Skoðun „Já, hvað með bara að skjóta hann!“ Þórhildur Hjaltadóttir skrifar Skoðun Heimar sem þurfa nýja umræðu! Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Sársauki annarra og samúðarþreyta Guðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar Skoðun Alþjóðalög eða lögleysa? Urður Hákonardóttir skrifar Skoðun Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir skrifar Skoðun GPT‑5 kemur í ágúst – áskoranir og tækifæri fyrir Ísland Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Við tölum um vöxt — en gleymum því sem vex Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Verri framkoma en hjá Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Landið talar Davíð Arnar Oddgeirsson skrifar Skoðun Ætla þau að halda áfram að grafa sína eigin gröf? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Ein af hverjum fjórum Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Skoðun Vertu drusla! Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Þegar hið smáa verður risastórt Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Tekur sér stöðu með Evrópusambandinu Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Feluleikur ríkisstjórnarinnar? Lárus Guðmundsson skrifar Skoðun Ég heiti Elísa og ég er Drusla Elísa Rún Svansdóttir skrifar Skoðun Grindavík má enn bíða Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Aðventukerti og aðgangshindranir Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Lífið í tjaldi á Gaza Viðar Hreinsson,Israa Saed skrifar Skoðun Gaza og sjálfbærni mennskunnar Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Börnin og hungursneyðin í Gaza Sverrir Ólafsson skrifar Skoðun Kynbundið ofbeldi Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Aðdragandi aðildar þarf umboð Erna Bjarnadóttir skrifar Sjá meira
Að baki er kjörtímabil mikils óstöðugleika, þenslu og verðbólgu í efnahagsmálum. Ekki var staðið á bremsunum vegna gríðarlegra framkvæmda á Austurlandi , heldur keyrt áfram af fyrirhyggjuleysi. Ríkisstjórnin hefur því gert sig seka um hagstjórnarmistök. Þau hafa rýrt kjör fólksins í landinu og aukið á skuldir heimilanna um 38,5 milljarða. Greiðslubyrði hvers heimilis hefur hækkað að meðaltali um um 510 þúsund krónur, skv. hagfræðingi ASI. Og áfram hækkar lánin okkar vegna verðbólgu og hárra vaxta. Ríkisstjórnin hefur líka vanrækt margvíslega félagslega þjónustu eins og marg oft hefur komið fram. Biðraðir hafa myndast fyrir börn og unglinga með geðraskanir, yfirfull geðdeildin á LSP , ungt fólk með fíkniefnavanda og skortur á hjúkrunarrými handa eldri borgurum. Tekjurýrnun eldri borgara og fullur skattur á lífeyrisgreiðslur þeirra er þjóðarskömm um leið og Sjálfstæðisflokkurinn hleður undir þá ríku með 10% skatt á fjármagnstekjur. Tryggingarstofnun hefur ekki fylgt almennri launaþróun og lífeyrisþegar hafa dregist aftur úr í kjörum. 60% aldraðra eru með tekjur undir 140 þúsund á mánuði (fyrir skatta). Um 4000 manns er undir fátæktarmörkum og 5300 börn í landinu búa við fátækt. Mál er að linni. Í Samfylkingunni er metnaðarfullt baráttufólk sem berst fyrir betra samfélagi, þar sem skynsemi og sanngirni ræður ríkjum. Landsmenn þurfa nú að kjósa Samfylkinguna sem hefur hag eldri borgar og öryrkja í forgangi. Með því að kjósa áfram Sjálfstæðisflokkinn verður áfram ójöfnuður í landinu. Loforð stjórnarflokkana til eldri borgara eru álíka nískuleg og þau hafa verið sl. 12 ár Á Landsfundi Samfylkingarinnar ríkti gleði og baráttuvilji. Formaðurinn Ingibjörg Sólrún boðaði lausnir á fjölmörgum vandamálum. Lausnir fyrir unga og aldna . Lausnir til að útrýma biðlistum og 10% skatt á lífeyrisgreiðslur eldri borgara. Frábært var líka að sjá á fundinum formenn í þremur Jafnaðarmannaflokkum þ.e. Danmörku, Svíðþjóð og Íslandi. Þrjár konur, boðberar nýrra tíma Nú er lag að kjósa konu til forystu í næstu ríkisstjórn. Verum stoltar eins og þegar við kusum konu sem forseta. Ingibjörg Sólrún er mikilhæfur stjórmálamaður í frjálslyndum Jafnaðarmannaflokki. Látum ójöfnuð tilheyra fortíðinni, lítum til framtíðar þar sem jöfnuður og velferð ríkir fyrir alla landsmenn. Það er leiðarljós Jafnaðarmanna. Konur og karlar kjósum Samfylkinguna 12. maí.Rebekka Jóhannesdóttir ritari/lyfjatæknir
Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun
Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson Skoðun
Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar
Skoðun Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir skrifar
Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun
Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson Skoðun