Handbolti

Magdeburg Evrópumeistari félagsliða

Bogdan Wenta og félagar sigruðu í Evrópukeppni félagsliða í dag
Bogdan Wenta og félagar sigruðu í Evrópukeppni félagsliða í dag NordicPhotos/GettyImages
Þýska handboltaliðið Magdeburg varð í dag Evrópumeistari félagsliða í þriðja sinn síðan árið 1999 þegar liðið lagði spænska liðið Aragon 31-28 á heimavelli í síðari úrslitaleik liðanna í dag. Fyrri leiknum lauk með jafntefli 30-30 á Spáni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×