Handbolti

Úrslitaleikurinn í Meistaradeildinni í beinni á Sýn

NordicPhotos/GettyImages
Nú klukkan 15:30 hefst síðari úrslitaleikur þýsku liðanna Kiel og Flensburg í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Leikurinn er sýndur beint á Sýn þar sem Guðjón Guðmundsson og Atli Hilmarsson lýsa með tilþrifum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×