Ástandið í Írak versnar sífellt 11. apríl 2007 08:31 Einn af íbúum Bagdad sem særðist í sprengjuárás. Skýrslan segir að meira verði að gera til þess að vernda almenna borgara í Írak. MYND/AFP Alþjóðanefnd Rauða krossins segir að aðstæður Íraka séu sífellt að versna. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá henni. Skýrslan segir að meira verði að gera til þess að vernda óbreytta borgara í landinu. Í henni er meðal annars rætt við íraska konu sem vill helst fá hjálp við að safna saman líkum af götum Bagdad á morgnanna. Rauði krossinn er ennþá með starfsemi í Írak þrátt fyrir að skrifstofur hans hafi orðið fyrir árás fyrir þremur og hálfu ári síðan. Skýrslan bar upp spurninguna hvernig væri hægt að hjálpa almennum borgurum þar í landi og voru þeir sjálfir spurðir álits. Niðurstöðurnar eru ógnvænlegar. Í ljós kom að mæðrum finnst fátt erfiðara en að fara með börn sín í skólann þar sem þær eru hreinlega ekki vissar um að sjá þau aftur í lok dagsins. Einnig er sagt frá því að áður hversdagsleg verkefni, eins og að fara á markaðinn og kaupa í matinn, séu nú lífshættuleg. Aðgangur að hreinu vatni og rafmagni er líka takmarkaður. Svo erfitt er að uppfylla slíkar grunnþarfir að fólk er farið að einbeita sér að einfaldari verkefnum, eins og leita hjálpar við að safna saman líkum á morgnanna. Rauði krossinn kennir þó engum um ástandið en leggur áherslu á að allir aðilar sem starfa í Írak verði að gera meira til þess að vernda og aðstoða almenna borgara þar í landi. Erlent Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Innlent Fleiri fréttir Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Sjá meira
Alþjóðanefnd Rauða krossins segir að aðstæður Íraka séu sífellt að versna. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá henni. Skýrslan segir að meira verði að gera til þess að vernda óbreytta borgara í landinu. Í henni er meðal annars rætt við íraska konu sem vill helst fá hjálp við að safna saman líkum af götum Bagdad á morgnanna. Rauði krossinn er ennþá með starfsemi í Írak þrátt fyrir að skrifstofur hans hafi orðið fyrir árás fyrir þremur og hálfu ári síðan. Skýrslan bar upp spurninguna hvernig væri hægt að hjálpa almennum borgurum þar í landi og voru þeir sjálfir spurðir álits. Niðurstöðurnar eru ógnvænlegar. Í ljós kom að mæðrum finnst fátt erfiðara en að fara með börn sín í skólann þar sem þær eru hreinlega ekki vissar um að sjá þau aftur í lok dagsins. Einnig er sagt frá því að áður hversdagsleg verkefni, eins og að fara á markaðinn og kaupa í matinn, séu nú lífshættuleg. Aðgangur að hreinu vatni og rafmagni er líka takmarkaður. Svo erfitt er að uppfylla slíkar grunnþarfir að fólk er farið að einbeita sér að einfaldari verkefnum, eins og leita hjálpar við að safna saman líkum á morgnanna. Rauði krossinn kennir þó engum um ástandið en leggur áherslu á að allir aðilar sem starfa í Írak verði að gera meira til þess að vernda og aðstoða almenna borgara þar í landi.
Erlent Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Innlent Fleiri fréttir Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent