Holdafar fær mesta athygli 13. febrúar 2007 18:00 Grönn fyrirsæta í sundfötum á sýningarpalli MYND/AP Tískuvikan í London hófst í gær, mánudag. Athyglin hefur þó ekki beinst að tískufötunum sjálfum, eins og venja er, heldur eru það fyrirsæturnar og holdafar þeirra sem fær mesta athygli. Tískumógular og annað frægt og fallegt fólk hefur streymt til London síðustu daga til að vera viðstatt tískuvikuna. Skipleggjendur tískuvikunnar eru þó að lenda í því sem þeir hafa ekki lent í áður, að þurfa að verja þá ákvörðun sína að hafa ekki sérstakt þyngarlágmark sem fyrirsæturnar verða að uppfylla. ,,Við teljum það að banna ákveðnum fyrirsætum að taka þátt í tískuvikunni ekki vera rétta ákvörðun. Það felur í sér mjög mikla mismunun. Það er ekki hægt að segja hvort fyrirsæta þjáist af átröskun eingöngu með því að líta á hana eða vigta", sagði Hilary Riva, framkvæmdastjóri bresku tískuvikunnar í samtali við Reuters. Tískuheimurinn virðist vera að átta sig á því að fyrirsæturnar eru margar hverjar of grannar. Það mun taka langan tíma, en almenningur og fjölmiðlar virðast samkvæmt þessu vera farnir að taka málin í sínar hendur. Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Sjá meira
Tískuvikan í London hófst í gær, mánudag. Athyglin hefur þó ekki beinst að tískufötunum sjálfum, eins og venja er, heldur eru það fyrirsæturnar og holdafar þeirra sem fær mesta athygli. Tískumógular og annað frægt og fallegt fólk hefur streymt til London síðustu daga til að vera viðstatt tískuvikuna. Skipleggjendur tískuvikunnar eru þó að lenda í því sem þeir hafa ekki lent í áður, að þurfa að verja þá ákvörðun sína að hafa ekki sérstakt þyngarlágmark sem fyrirsæturnar verða að uppfylla. ,,Við teljum það að banna ákveðnum fyrirsætum að taka þátt í tískuvikunni ekki vera rétta ákvörðun. Það felur í sér mjög mikla mismunun. Það er ekki hægt að segja hvort fyrirsæta þjáist af átröskun eingöngu með því að líta á hana eða vigta", sagði Hilary Riva, framkvæmdastjóri bresku tískuvikunnar í samtali við Reuters. Tískuheimurinn virðist vera að átta sig á því að fyrirsæturnar eru margar hverjar of grannar. Það mun taka langan tíma, en almenningur og fjölmiðlar virðast samkvæmt þessu vera farnir að taka málin í sínar hendur.
Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Sjá meira