Guðjón Valur markahæstur á HM 4. febrúar 2007 17:52 Guðjón Valur á fleygiferð gegn Frökkum á heimsmeistaramótinu. MYND/AP Guðjón Valur Sigurðsson varð markakóngur heimsmeistaramótsins í handknattleik í Þýskalandi með 66 mörk. Þetta var ljóst eftir að keppninni lauk í dag. Fimm Íslendingar eru í hópi tólf markahæstu manna á heimsmeistaramótinu. Guðjón Valur skoraði níu mörkum meira en næsti maður, Tékkinn Filip Jicha, en þess má geta að aðeins eitt marka Guðjóns kom úr vítakasti. Þá var skotnýting hans 71 prósent samkvæmt tölfræði mótshaldara. Ólafur Stefánssson og Snorri Steinn Guðjónsson eru ásamt Króatanum Ivano Balic í fimmta sæti yfir markahæstu menn en þeir skoruðu allir 53 mörk. Þá eru Logi Geirsson og Alexandar Petterson í tíunda sæti ásamt Suður-Kóreumanninum Chi-Hyo Cho með 48 mörk. Þá bar Ólafur Stefánsson höfuð og herðar yfir aðra menn þegar kom að stoðsendingum en hann átti 53 sendingar á félaga sína sem skiluðu marki. Næstur á eftir honum kom Króatinn Ivano Balic með 44 stoðsendingar. Þá varð Logi Geirsson fjórði á þeim lista með 33 stoðsendingar. Þegar mörk og stoðsendingar eru lagðar saman kemur í ljós að Ólafur Stefánsson er þar einnig yfirburðamaður með samtals 106 sendingar og mörk, Ivano Balic annar með 97 og Logi Geirsson og Guðjón Valur Sigurðsson í 4. og 5. sæti með 81 og 79 sendingar og mörk. Guðjón er jafnframt í þriðja sæti yfir flesta stolna bolta en hann stal boltanum 13 sinnum af mótherjum sínum, þremur skiptum færra en Þjóðverjinn Christian Zeitz. Þótt Íslendingar hafi oft spilað betri vörn en á þessu móti er Sigfús Sigurðsson í áttunda sæti yfir flest varin skot í vörn en hann stöðvaði boltann 13 sinnum. Það er fimm skiptum færra en Frakkinn Didier Dinart og Þjóðverjinn Oliver Roggisch sem urðu efstir á þeim lista. Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Fleiri fréttir Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Sjá meira
Guðjón Valur Sigurðsson varð markakóngur heimsmeistaramótsins í handknattleik í Þýskalandi með 66 mörk. Þetta var ljóst eftir að keppninni lauk í dag. Fimm Íslendingar eru í hópi tólf markahæstu manna á heimsmeistaramótinu. Guðjón Valur skoraði níu mörkum meira en næsti maður, Tékkinn Filip Jicha, en þess má geta að aðeins eitt marka Guðjóns kom úr vítakasti. Þá var skotnýting hans 71 prósent samkvæmt tölfræði mótshaldara. Ólafur Stefánssson og Snorri Steinn Guðjónsson eru ásamt Króatanum Ivano Balic í fimmta sæti yfir markahæstu menn en þeir skoruðu allir 53 mörk. Þá eru Logi Geirsson og Alexandar Petterson í tíunda sæti ásamt Suður-Kóreumanninum Chi-Hyo Cho með 48 mörk. Þá bar Ólafur Stefánsson höfuð og herðar yfir aðra menn þegar kom að stoðsendingum en hann átti 53 sendingar á félaga sína sem skiluðu marki. Næstur á eftir honum kom Króatinn Ivano Balic með 44 stoðsendingar. Þá varð Logi Geirsson fjórði á þeim lista með 33 stoðsendingar. Þegar mörk og stoðsendingar eru lagðar saman kemur í ljós að Ólafur Stefánsson er þar einnig yfirburðamaður með samtals 106 sendingar og mörk, Ivano Balic annar með 97 og Logi Geirsson og Guðjón Valur Sigurðsson í 4. og 5. sæti með 81 og 79 sendingar og mörk. Guðjón er jafnframt í þriðja sæti yfir flesta stolna bolta en hann stal boltanum 13 sinnum af mótherjum sínum, þremur skiptum færra en Þjóðverjinn Christian Zeitz. Þótt Íslendingar hafi oft spilað betri vörn en á þessu móti er Sigfús Sigurðsson í áttunda sæti yfir flest varin skot í vörn en hann stöðvaði boltann 13 sinnum. Það er fimm skiptum færra en Frakkinn Didier Dinart og Þjóðverjinn Oliver Roggisch sem urðu efstir á þeim lista.
Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Fleiri fréttir Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Sjá meira