Þýskaland og Pólland mætast í úrslitum HM 2. febrúar 2007 10:22 Henning Fritz markvörður þyska liðsins fagnar 32-31 undanúrslitasigrinum yfir Frökkum eftir framlengingu í gærkvöldi. MYND/AP Þýskaland og Pólland leika til úrslita um heimsmeistaratitilinn í handbolta en Ísland mætir Spánverjum í leik um sjöunda sætið. Báðir undanúrslitaleikir keppninnar í gær voru tvíframlangdir. Þjóðverjar lögðu Frakka í æsispennandi leik sem þurfti að framlengja tvívegis. Eftir fyrri framlenginguna, var staðan 29-29 þar sem Florian Kehrmann náði að jafna fyrir Þjóðverja á síðustu stundu eftir að Frakkar misnotuðu tækifæri á að komast tveimur mörkum yfir. Markvörður Þjóðverja, Henning Fritz varð þjóðhetja heimamanna þegar hann tryggði þeim sigur 3 skúndum fyrir leikslok með því að verja skot frá Daniel Narcisse. Lokatölur urðu 32-31 og 19 þúsund áhorfendur gjörsamlega trylltust á pöllunum í Kölnarena í Köln enda Þjóðverjar komnir í úrslitaleikinn þar sem þeir mæta Pólverjum. Pólverjar lögðu Dani einnig í tvíframlengdum leik. Danir náðu yfirhöndinni þegar þeir komust yfir snemma í síðari framlengingunni, 31-30. En þeir fóru illa að ráði sínu og klaufaleg mistök gerðu að verkum að Pólverjar skoruðu þrjú mörk í röð en lokatölur urðu 36-33 fyrir Pólverja. Dönsku þjóðinni var því skyndilega kippt aftur niður á jörðina með sama meðali og þeir rifu þá íslensku niður og Danir mæta Frökkum í leik um bronsið. Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fleiri fréttir „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Sjá meira
Þýskaland og Pólland leika til úrslita um heimsmeistaratitilinn í handbolta en Ísland mætir Spánverjum í leik um sjöunda sætið. Báðir undanúrslitaleikir keppninnar í gær voru tvíframlangdir. Þjóðverjar lögðu Frakka í æsispennandi leik sem þurfti að framlengja tvívegis. Eftir fyrri framlenginguna, var staðan 29-29 þar sem Florian Kehrmann náði að jafna fyrir Þjóðverja á síðustu stundu eftir að Frakkar misnotuðu tækifæri á að komast tveimur mörkum yfir. Markvörður Þjóðverja, Henning Fritz varð þjóðhetja heimamanna þegar hann tryggði þeim sigur 3 skúndum fyrir leikslok með því að verja skot frá Daniel Narcisse. Lokatölur urðu 32-31 og 19 þúsund áhorfendur gjörsamlega trylltust á pöllunum í Kölnarena í Köln enda Þjóðverjar komnir í úrslitaleikinn þar sem þeir mæta Pólverjum. Pólverjar lögðu Dani einnig í tvíframlengdum leik. Danir náðu yfirhöndinni þegar þeir komust yfir snemma í síðari framlengingunni, 31-30. En þeir fóru illa að ráði sínu og klaufaleg mistök gerðu að verkum að Pólverjar skoruðu þrjú mörk í röð en lokatölur urðu 36-33 fyrir Pólverja. Dönsku þjóðinni var því skyndilega kippt aftur niður á jörðina með sama meðali og þeir rifu þá íslensku niður og Danir mæta Frökkum í leik um bronsið.
Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fleiri fréttir „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Sjá meira