Innlent

Danir með yfirhöndina

Getty Images
Danir eru að síga framúr en þegar seinni hálfleikur er hálfnaður er staðan 25-22 fyrir Dönum. Íslendingar áttu slæman leikkafla á fyrstu tíu mínútum hálfleiksins á meðan dönsku skytturnar fóru á kostum.

Markaskorarar Íslands:

Snorri Steinn Guðjónsson 6

Alexander Petersson 2

Ólafur Stefánsson 4

Logi Geirsson 4

Guðjón Valur Sigurðsson 2

Róbert Gunnarsson 3

Sigfús Sigurðsson 1



Fleiri fréttir

Sjá meira


×