Innlent

Rafmagnslaust í allan dag á Stokkseyri og Eyrarbakka

Rafmagnslaust hefur verið á Stokkseyri og Eyrarbakka í frá því snemma í morgun eftir að háspennustrengur var grafinn í sundur við vegaframkvæmdir í nýju hverfi á Selfossi. Samkvæmt upplýsingum Hitaveitu Suðurnesja hefur viðgerð á strengnum staðið yfir í allan dag og er vonast til að rafmagn verði aftur komið í bæjarfélögunum tveimur um fimmleytið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×