Airbus A-380 æfir erfiðar lendingar í Keflavík 30. janúar 2007 18:47 Komið var með hina glænýju risaþotu Airbus til Íslands í dag í annað sinn á skömmum tíma til að prófa hvernig þessi stærsta farþegaþota heims reynist í erfiðum hliðarvindslendingum. Það er greinilegt að Airbus-flugvélaverksmiðjurnar sjá að minnsta kosti tvo kosti við Suðurnesin. Þar sé annarsvegar að finna flugbrautir sem hæfi flugprófunum á stærstu farþegaþotu heims og hins vegar blási vindar þar svo vel að það réttlæti fjögurra stunda flug alla leið frá suðurströnd Frakkland, til þess eins að reyna flugtök og lendingar í hliðarvindi. Airbus A380, þetta flaggskip evrópskrar flugvélaframleiðslu, var einnig send hingað til lands í sömu erindum í nóvembermánuði. Þotan kom til landsins laust fyrir hádegi og æfðu flugmenn lendingar í nærri tvær stundir áður en þeir sneru aftur til Frakklands. Airbus vonast nú til að hægt verði að byrja að afhenda flugfélögum fyrstu eintök þotunnar þegar í haust og þær fari þá í almennt farþegaflug en alls hafa 166 eintök verið pöntuð. Þótt þær geti borið allt að 850 farþega er almennt búist við að flugfélög hafi um 550 sæti í vélinni.Það er greinilegt að Airbus-flugvélaverksmiðjurnar sjá að minnsta kosti tvo kosti við Suðurnesin. Þar sé annarsvegar að finna flugbrautir sem hæfi flugprófunum á stærstu farþegaþotu heims og hins vegar blási vindar þar svo vel að það réttlæti fjögurra stunda flug alla leið frá suðurströnd Frakkland, til þess eins að reyna flugtök og lendingar í hliðarvindi. Airbus A380, þetta flaggskip evrópskrar flugvélaframleiðslu, var einnig send hingað til lands í sömu erindum í nóvembermánuði. Þotan kom til landsins laust fyrir hádegi og æfðu flugmenn lendingar í nærri tvær stundir áður en þeir sneru aftur til Frakklands. Airbus vonast nú til að hægt verði að byrja að afhenda flugfélögum fyrstu eintök þotunnar þegar í haust og þær fari þá í almennt farþegaflug en alls hafa 166 eintök verið pöntuð. Þótt þær geti borið allt að 850 farþega er almennt búist við að flugfélög hafi um 550 sæti í vélinni. Mest lesið Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent Gylfi Ægisson er látinn Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Innlent Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Innlent Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Innlent Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Innlent Fleiri fréttir Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Sjá meira
Komið var með hina glænýju risaþotu Airbus til Íslands í dag í annað sinn á skömmum tíma til að prófa hvernig þessi stærsta farþegaþota heims reynist í erfiðum hliðarvindslendingum. Það er greinilegt að Airbus-flugvélaverksmiðjurnar sjá að minnsta kosti tvo kosti við Suðurnesin. Þar sé annarsvegar að finna flugbrautir sem hæfi flugprófunum á stærstu farþegaþotu heims og hins vegar blási vindar þar svo vel að það réttlæti fjögurra stunda flug alla leið frá suðurströnd Frakkland, til þess eins að reyna flugtök og lendingar í hliðarvindi. Airbus A380, þetta flaggskip evrópskrar flugvélaframleiðslu, var einnig send hingað til lands í sömu erindum í nóvembermánuði. Þotan kom til landsins laust fyrir hádegi og æfðu flugmenn lendingar í nærri tvær stundir áður en þeir sneru aftur til Frakklands. Airbus vonast nú til að hægt verði að byrja að afhenda flugfélögum fyrstu eintök þotunnar þegar í haust og þær fari þá í almennt farþegaflug en alls hafa 166 eintök verið pöntuð. Þótt þær geti borið allt að 850 farþega er almennt búist við að flugfélög hafi um 550 sæti í vélinni.Það er greinilegt að Airbus-flugvélaverksmiðjurnar sjá að minnsta kosti tvo kosti við Suðurnesin. Þar sé annarsvegar að finna flugbrautir sem hæfi flugprófunum á stærstu farþegaþotu heims og hins vegar blási vindar þar svo vel að það réttlæti fjögurra stunda flug alla leið frá suðurströnd Frakkland, til þess eins að reyna flugtök og lendingar í hliðarvindi. Airbus A380, þetta flaggskip evrópskrar flugvélaframleiðslu, var einnig send hingað til lands í sömu erindum í nóvembermánuði. Þotan kom til landsins laust fyrir hádegi og æfðu flugmenn lendingar í nærri tvær stundir áður en þeir sneru aftur til Frakklands. Airbus vonast nú til að hægt verði að byrja að afhenda flugfélögum fyrstu eintök þotunnar þegar í haust og þær fari þá í almennt farþegaflug en alls hafa 166 eintök verið pöntuð. Þótt þær geti borið allt að 850 farþega er almennt búist við að flugfélög hafi um 550 sæti í vélinni.
Mest lesið Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent Gylfi Ægisson er látinn Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Innlent Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Innlent Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Innlent Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Innlent Fleiri fréttir Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Sjá meira