Opið bréf til borgarfulltrúa 21. febrúar 2007 05:00 Kæri borgarfulltrúi. Ég er grunnskólakennari og er búin að vera það í 20 ár. Ég tel mig bera mikla ábyrgð í starfi og finnst þetta mjög mikilvægt starf. Ég skila 1800 tímum í mínu starfi eins og aðrir í landinu. Ég get engu ráðið um mín frí eins og ég gæti samt oft hugsað mér að gera. snýr að fríum. Ég öðlaðist mín réttindi að sjálfsögðu með háskólagöngu. Eftir 20 ára starf er ég með 255.244 krónur í laun á mánuði, geri aðrir betur! Ég hef alltaf haft þá trú að þetta hlyti að lagast. En viti menn, það lagast ekki og verður verra, því ráðamenn vilja ekki einu sinni við okkur tala. Er þér alveg sama? Mér er ekki sama. Ég er líka móðir grunnskólabarns og amma barns sem er að hefja sína skólagöngu og mér er ekki sama. Það er ótækt að kennarar skuli endalaust þurfa að vera að þrátta og berjast. Þeir eiga að geta verið ánægðir með sín kjör og geta sinnt vinnu sinni öryggir og sáttir. Eða hvað? Hvað stendur að baki því, þegar á hátíðarstundum ráðamenn tala um mikilvægi menntunar í landinu? Þú ert kosin/nn til þinna starfa fyrir borgina, hvað ætlar þú að gera í málinu? Finnst þér þetta ekki skipta máli? Ég hlakka til að heyra það. Ég reyni áfram að vera bjartsýn og vona að einhverjir kennarar haldi þetta út þangað til eitthvað breytist við það að þú lætur í þér heyra. Höfundur er grunnskólakennari í Reykjavík. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 13.09.2025 Halldór Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir Skoðun Ég er eins og ég er – um heilbrigðisþjónustu við trans fólk Alma D. Möller Skoðun Frá upplausn til uppbyggingar Þór Pálsson Skoðun Hagsmunir sveitanna í vasa heildsala Anton Guðmundsson Skoðun Verið að vinna sér í haginn Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Sýklasótt – tími og þekking skiptir máli Alma Möller Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal Skoðun Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir Skoðun Er ég eins og ég er? - Svar við pistli heilbrigðisráðherra Eldur Smári Kristinsson Skoðun Skoðun Skoðun Er ég eins og ég er? - Svar við pistli heilbrigðisráðherra Eldur Smári Kristinsson skrifar Skoðun Eftir höfðinu dansa limirnir Hallfríður Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Sýklasótt – tími og þekking skiptir máli Alma Möller skrifar Skoðun Frá upplausn til uppbyggingar Þór Pálsson skrifar Skoðun Hagsmunir sveitanna í vasa heildsala Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Verið að vinna sér í haginn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ég er eins og ég er – um heilbrigðisþjónustu við trans fólk Alma D. Möller skrifar Skoðun Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir skrifar Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins skrifar Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal skrifar Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen skrifar Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Sjá meira
Kæri borgarfulltrúi. Ég er grunnskólakennari og er búin að vera það í 20 ár. Ég tel mig bera mikla ábyrgð í starfi og finnst þetta mjög mikilvægt starf. Ég skila 1800 tímum í mínu starfi eins og aðrir í landinu. Ég get engu ráðið um mín frí eins og ég gæti samt oft hugsað mér að gera. snýr að fríum. Ég öðlaðist mín réttindi að sjálfsögðu með háskólagöngu. Eftir 20 ára starf er ég með 255.244 krónur í laun á mánuði, geri aðrir betur! Ég hef alltaf haft þá trú að þetta hlyti að lagast. En viti menn, það lagast ekki og verður verra, því ráðamenn vilja ekki einu sinni við okkur tala. Er þér alveg sama? Mér er ekki sama. Ég er líka móðir grunnskólabarns og amma barns sem er að hefja sína skólagöngu og mér er ekki sama. Það er ótækt að kennarar skuli endalaust þurfa að vera að þrátta og berjast. Þeir eiga að geta verið ánægðir með sín kjör og geta sinnt vinnu sinni öryggir og sáttir. Eða hvað? Hvað stendur að baki því, þegar á hátíðarstundum ráðamenn tala um mikilvægi menntunar í landinu? Þú ert kosin/nn til þinna starfa fyrir borgina, hvað ætlar þú að gera í málinu? Finnst þér þetta ekki skipta máli? Ég hlakka til að heyra það. Ég reyni áfram að vera bjartsýn og vona að einhverjir kennarar haldi þetta út þangað til eitthvað breytist við það að þú lætur í þér heyra. Höfundur er grunnskólakennari í Reykjavík.
Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar
Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar
Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar