Opið bréf til borgarfulltrúa 21. febrúar 2007 05:00 Kæri borgarfulltrúi. Ég er grunnskólakennari og er búin að vera það í 20 ár. Ég tel mig bera mikla ábyrgð í starfi og finnst þetta mjög mikilvægt starf. Ég skila 1800 tímum í mínu starfi eins og aðrir í landinu. Ég get engu ráðið um mín frí eins og ég gæti samt oft hugsað mér að gera. snýr að fríum. Ég öðlaðist mín réttindi að sjálfsögðu með háskólagöngu. Eftir 20 ára starf er ég með 255.244 krónur í laun á mánuði, geri aðrir betur! Ég hef alltaf haft þá trú að þetta hlyti að lagast. En viti menn, það lagast ekki og verður verra, því ráðamenn vilja ekki einu sinni við okkur tala. Er þér alveg sama? Mér er ekki sama. Ég er líka móðir grunnskólabarns og amma barns sem er að hefja sína skólagöngu og mér er ekki sama. Það er ótækt að kennarar skuli endalaust þurfa að vera að þrátta og berjast. Þeir eiga að geta verið ánægðir með sín kjör og geta sinnt vinnu sinni öryggir og sáttir. Eða hvað? Hvað stendur að baki því, þegar á hátíðarstundum ráðamenn tala um mikilvægi menntunar í landinu? Þú ert kosin/nn til þinna starfa fyrir borgina, hvað ætlar þú að gera í málinu? Finnst þér þetta ekki skipta máli? Ég hlakka til að heyra það. Ég reyni áfram að vera bjartsýn og vona að einhverjir kennarar haldi þetta út þangað til eitthvað breytist við það að þú lætur í þér heyra. Höfundur er grunnskólakennari í Reykjavík. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Lummuleg áform heilbrigðisráðherra Ragnar Sigurður Kristjánsson Skoðun Lýðskrum Skattfylkingarinnar Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy Skoðun Málþóf spillingar og græðgi á Alþingi Jón Frímann Jónsson Skoðun Krabbamein – reddast þetta? Halla Þorvaldsdóttir Skoðun Valdið yfir sjávarútvegsmálunum Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson Skoðun Hver á að fá súrefnisgrímuna fyrst? Davíð Bergmann. Skoðun Að fortíð skal hyggja þegar framtíð skal byggja Einar G. Harðarson Skoðun Elsku Íslendingar, styðjum saman Grindavík Dagmar Valsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson skrifar Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy skrifar Skoðun Að fortíð skal hyggja þegar framtíð skal byggja Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Málþóf spillingar og græðgi á Alþingi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Lýðskrum Skattfylkingarinnar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Krabbamein – reddast þetta? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Valdið yfir sjávarútvegsmálunum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Lummuleg áform heilbrigðisráðherra Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Skoðun Hver á að fá súrefnisgrímuna fyrst? Davíð Bergmann. skrifar Skoðun Baráttan um kjör eldra fólks Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Skoðun Menntamál íslenskra grunnskólabarna hafa verið til umfjöllunar – sem er vel. Miklu verra er tilefnið Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Elsku Íslendingar, styðjum saman Grindavík Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Svigrúm Eydísar á fölskum grunni Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Betri vegur til Þorlákshafnar er samkeppnismál Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Lík brennd í Grafarvogi Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Er handahlaup valdeflandi? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Á jaðrinum með Jesú Daníel Ágúst Gautason skrifar Skoðun Þeir sem verja stórútgerðina – og heimsvaldastefnuna Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Gervigreindin beisluð Hanna Kristín Skaftadóttir,Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Kúnstin að vera ósammála sjálfum sér Heiða Ingimarsdóttir skrifar Skoðun Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson skrifar Skoðun Geislameðferð sem lífsbjörg Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Þetta eru ekki eðlileg vinnubrögð Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Hversu mikið er nóg? Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Til þeirra sem fagna Sigurður Gísli Bond Snorrason skrifar Skoðun Að semja er ekki veikleiki – það er forsenda lýðræðis Elliði Vignisson skrifar Skoðun Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Sumar og sól – en ekki alltaf sátt í sálinni Ellen Calmon skrifar Sjá meira
Kæri borgarfulltrúi. Ég er grunnskólakennari og er búin að vera það í 20 ár. Ég tel mig bera mikla ábyrgð í starfi og finnst þetta mjög mikilvægt starf. Ég skila 1800 tímum í mínu starfi eins og aðrir í landinu. Ég get engu ráðið um mín frí eins og ég gæti samt oft hugsað mér að gera. snýr að fríum. Ég öðlaðist mín réttindi að sjálfsögðu með háskólagöngu. Eftir 20 ára starf er ég með 255.244 krónur í laun á mánuði, geri aðrir betur! Ég hef alltaf haft þá trú að þetta hlyti að lagast. En viti menn, það lagast ekki og verður verra, því ráðamenn vilja ekki einu sinni við okkur tala. Er þér alveg sama? Mér er ekki sama. Ég er líka móðir grunnskólabarns og amma barns sem er að hefja sína skólagöngu og mér er ekki sama. Það er ótækt að kennarar skuli endalaust þurfa að vera að þrátta og berjast. Þeir eiga að geta verið ánægðir með sín kjör og geta sinnt vinnu sinni öryggir og sáttir. Eða hvað? Hvað stendur að baki því, þegar á hátíðarstundum ráðamenn tala um mikilvægi menntunar í landinu? Þú ert kosin/nn til þinna starfa fyrir borgina, hvað ætlar þú að gera í málinu? Finnst þér þetta ekki skipta máli? Ég hlakka til að heyra það. Ég reyni áfram að vera bjartsýn og vona að einhverjir kennarar haldi þetta út þangað til eitthvað breytist við það að þú lætur í þér heyra. Höfundur er grunnskólakennari í Reykjavík.
Skoðun Menntamál íslenskra grunnskólabarna hafa verið til umfjöllunar – sem er vel. Miklu verra er tilefnið Karen Rúnarsdóttir skrifar
Skoðun Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson skrifar
Skoðun Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar
Skoðun Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson skrifar