Framtíðarlandið á réttri leið 27. mars 2007 05:00 Ýmsir hafa komið að máli við mig síðustu daga vegna staðfestingar minnar á sáttmála Framtíðarlandsins um framtíð Íslands. Af þessu tilefni legg ég áherslu á að sátt næst aldrei með því að stilla mönnum upp við vegg, með eða á móti. Sáttmáli Framtíðarlandsins í þremur málsgreinum geymir jákvæða og framsækna sýn á framtíðina. Hann leggur áherslu á kröftugt, fjölbreytt og lifandi samfélag fólks sem sækir fram á flestum sviðum í anda sjálfbærrar þróunar með náttúruvernd og góða umgengni við landið að leiðarljósi og vill axla ábyrgð á losun gróðurhúsalofttegunda. Þetta er jafnframt mín framtíðarsýn fyrir íslenskt samfélag og þess vegna get ég undirritað sáttmálann. Ég geri hins vegar athugasemdir við nokkrar af forsendum sáttmálans. Í fyrsta lagi er áhugi og áform orkufyrirtækja um að tryggja sér virkjanakosti og einstakra sveitarfélaga, fyrirtækja og einstaklinga á að reisa stóriðju ekki annað og meira en áhugi og áform þessara. Ekki "áætlanir" ríkisvaldsins þó "staðbundið" leggist á árina þingmenn og sveitarstjórnarmenn allra flokka. Í öðru lagi eru ýmsir þeir virkjanakostir sem áform eru sögð um að virkja, vatnsafl og jarðhiti, verndaðir eða í undirbúningi að friðlýsa. Það hallar réttu máli að nefna þá til sögunnar. Í þriðja lagi eru margir af þeim virkjanakostum sem falla undir A og B flokk rammaáætlunar og vísað er til í forsendum sáttmálans nú þegar komnir í framkvæmd eða framkvæmdir við þá að hefjast. Á að stöðva þær? Ég legg áherslu á að náttúruvernd er ein tegund landnýtingar sem getur skilað þjóðinni arði og tek heilshugar undir með Framtíðarlandinu um þörfina á langtímastefnumörkun og lögfestum áætlunum um verndun og nýtingu náttúruauðlinda og gildi þess að fara ekki of geyst. Orkan hleypur ekki frá okkur heldur verður sífellt verðmætari og fyrirsjáanlegt er að ný tækifæri eigi eftir að skapast til nýtingar hennar. Framtíðarlandið fer nýjar og ekki óumdeildar leiðir við að koma boðskap sínum á framfæri. Það breytir því ekki að sáttmálinn sjálfur er framsýnn og hann er ekki síst hvatning til fólks til að taka málefnalega afstöðu til náttúruverndar- og auðlindanýtingarmála, hver í sínum ranni Höfundur er umhverfisráðherra. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins Skoðun Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson Skoðun Skoðun Skoðun Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins skrifar Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal skrifar Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen skrifar Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Þriðja leiðin í námsmati stuðlar að snemmtækri íhlutun Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna Alma D. Möller skrifar Skoðun Hækkun skrásetningargjalds – Segjum sannleikann Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar Skoðun Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir skrifar Skoðun Tilgáta um brjálsemi þjóðarleiðtoga Gunnar Björgvinsson skrifar Sjá meira
Ýmsir hafa komið að máli við mig síðustu daga vegna staðfestingar minnar á sáttmála Framtíðarlandsins um framtíð Íslands. Af þessu tilefni legg ég áherslu á að sátt næst aldrei með því að stilla mönnum upp við vegg, með eða á móti. Sáttmáli Framtíðarlandsins í þremur málsgreinum geymir jákvæða og framsækna sýn á framtíðina. Hann leggur áherslu á kröftugt, fjölbreytt og lifandi samfélag fólks sem sækir fram á flestum sviðum í anda sjálfbærrar þróunar með náttúruvernd og góða umgengni við landið að leiðarljósi og vill axla ábyrgð á losun gróðurhúsalofttegunda. Þetta er jafnframt mín framtíðarsýn fyrir íslenskt samfélag og þess vegna get ég undirritað sáttmálann. Ég geri hins vegar athugasemdir við nokkrar af forsendum sáttmálans. Í fyrsta lagi er áhugi og áform orkufyrirtækja um að tryggja sér virkjanakosti og einstakra sveitarfélaga, fyrirtækja og einstaklinga á að reisa stóriðju ekki annað og meira en áhugi og áform þessara. Ekki "áætlanir" ríkisvaldsins þó "staðbundið" leggist á árina þingmenn og sveitarstjórnarmenn allra flokka. Í öðru lagi eru ýmsir þeir virkjanakostir sem áform eru sögð um að virkja, vatnsafl og jarðhiti, verndaðir eða í undirbúningi að friðlýsa. Það hallar réttu máli að nefna þá til sögunnar. Í þriðja lagi eru margir af þeim virkjanakostum sem falla undir A og B flokk rammaáætlunar og vísað er til í forsendum sáttmálans nú þegar komnir í framkvæmd eða framkvæmdir við þá að hefjast. Á að stöðva þær? Ég legg áherslu á að náttúruvernd er ein tegund landnýtingar sem getur skilað þjóðinni arði og tek heilshugar undir með Framtíðarlandinu um þörfina á langtímastefnumörkun og lögfestum áætlunum um verndun og nýtingu náttúruauðlinda og gildi þess að fara ekki of geyst. Orkan hleypur ekki frá okkur heldur verður sífellt verðmætari og fyrirsjáanlegt er að ný tækifæri eigi eftir að skapast til nýtingar hennar. Framtíðarlandið fer nýjar og ekki óumdeildar leiðir við að koma boðskap sínum á framfæri. Það breytir því ekki að sáttmálinn sjálfur er framsýnn og hann er ekki síst hvatning til fólks til að taka málefnalega afstöðu til náttúruverndar- og auðlindanýtingarmála, hver í sínum ranni Höfundur er umhverfisráðherra.
Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer Skoðun
Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar
Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar
Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar
Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar
Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer Skoðun