Innlent

Varað við óveðri og sandfoki á Suðurlandi

Vegagerðin varar við óveðri á kafla rétt vestan við Vík í Mýrdal og sömuleiðis sandfoki á Mýrdalssandi. Þetta er vegna hvassviðris syðst á landinu. Þá er allur akstur bannaður á fjölmörgum hálendisleiðum sem að jafnaði eru ekki færar nema að sumarlagi vegna aurbleytu og hættu á vegaskemmdum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×