Velferðarsamfélag - Nýir tímar Rebekka Jóhannesdóttir skrifar 7. maí 2007 13:57 Að baki er kjörtímabil mikils óstöðugleika, þenslu og verðbólgu í efnahagsmálum. Ekki var staðið á bremsunum vegna gríðarlegra framkvæmda á Austurlandi , heldur keyrt áfram af fyrirhyggjuleysi. Ríkisstjórnin hefur því gert sig seka um hagstjórnarmistök. Þau hafa rýrt kjör fólksins í landinu og aukið á skuldir heimilanna um 38,5 milljarða. Greiðslubyrði hvers heimilis hefur hækkað að meðaltali um um 510 þúsund krónur, skv. hagfræðingi ASI. Og áfram hækkar lánin okkar vegna verðbólgu og hárra vaxta. Ríkisstjórnin hefur líka vanrækt margvíslega félagslega þjónustu eins og marg oft hefur komið fram. Biðraðir hafa myndast fyrir börn og unglinga með geðraskanir, yfirfull geðdeildin á LSP , ungt fólk með fíkniefnavanda og skortur á hjúkrunarrými handa eldri borgurum. Tekjurýrnun eldri borgara og fullur skattur á lífeyrisgreiðslur þeirra er þjóðarskömm um leið og Sjálfstæðisflokkurinn hleður undir þá ríku með 10% skatt á fjármagnstekjur. Tryggingarstofnun hefur ekki fylgt almennri launaþróun og lífeyrisþegar hafa dregist aftur úr í kjörum. 60% aldraðra eru með tekjur undir 140 þúsund á mánuði (fyrir skatta). Um 4000 manns er undir fátæktarmörkum og 5300 börn í landinu búa við fátækt. Mál er að linni. Í Samfylkingunni er metnaðarfullt baráttufólk sem berst fyrir betra samfélagi, þar sem skynsemi og sanngirni ræður ríkjum. Landsmenn þurfa nú að kjósa Samfylkinguna sem hefur hag eldri borgar og öryrkja í forgangi. Með því að kjósa áfram Sjálfstæðisflokkinn verður áfram ójöfnuður í landinu. Loforð stjórnarflokkana til eldri borgara eru álíka nískuleg og þau hafa verið sl. 12 ár Á Landsfundi Samfylkingarinnar ríkti gleði og baráttuvilji. Formaðurinn Ingibjörg Sólrún boðaði lausnir á fjölmörgum vandamálum. Lausnir fyrir unga og aldna . Lausnir til að útrýma biðlistum og 10% skatt á lífeyrisgreiðslur eldri borgara. Frábært var líka að sjá á fundinum formenn í þremur Jafnaðarmannaflokkum þ.e. Danmörku, Svíðþjóð og Íslandi. Þrjár konur, boðberar nýrra tíma Nú er lag að kjósa konu til forystu í næstu ríkisstjórn. Verum stoltar eins og þegar við kusum konu sem forseta. Ingibjörg Sólrún er mikilhæfur stjórmálamaður í frjálslyndum Jafnaðarmannaflokki. Látum ójöfnuð tilheyra fortíðinni, lítum til framtíðar þar sem jöfnuður og velferð ríkir fyrir alla landsmenn. Það er leiðarljós Jafnaðarmanna. Konur og karlar kjósum Samfylkinguna 12. maí.Rebekka Jóhannesdóttir ritari/lyfjatæknir Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson Skoðun Halldór 20.12.2025 Halldór Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson Skoðun Skoðun Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason skrifar Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir skrifar Skoðun „Fullkominn fjandskapur í garð smáríkis“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar Hr. X bjargaði jólunum Anna Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Öll lífsins gæði mynda skattstofn Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Jack Hrafnkell Daníelsson skrifar Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar Skoðun Mýtuvaxtarækt loftslagsafneitunar Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir skrifar Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir skrifar Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson skrifar Skoðun Framkvæmdir við gatnamót Höfðabakka Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Börnin fyrst – er framtíðarsýn Vestmannaeyja að fjara út? Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Erum við sérstökust í heimi? Jean-Rémi Chareyre skrifar Sjá meira
Að baki er kjörtímabil mikils óstöðugleika, þenslu og verðbólgu í efnahagsmálum. Ekki var staðið á bremsunum vegna gríðarlegra framkvæmda á Austurlandi , heldur keyrt áfram af fyrirhyggjuleysi. Ríkisstjórnin hefur því gert sig seka um hagstjórnarmistök. Þau hafa rýrt kjör fólksins í landinu og aukið á skuldir heimilanna um 38,5 milljarða. Greiðslubyrði hvers heimilis hefur hækkað að meðaltali um um 510 þúsund krónur, skv. hagfræðingi ASI. Og áfram hækkar lánin okkar vegna verðbólgu og hárra vaxta. Ríkisstjórnin hefur líka vanrækt margvíslega félagslega þjónustu eins og marg oft hefur komið fram. Biðraðir hafa myndast fyrir börn og unglinga með geðraskanir, yfirfull geðdeildin á LSP , ungt fólk með fíkniefnavanda og skortur á hjúkrunarrými handa eldri borgurum. Tekjurýrnun eldri borgara og fullur skattur á lífeyrisgreiðslur þeirra er þjóðarskömm um leið og Sjálfstæðisflokkurinn hleður undir þá ríku með 10% skatt á fjármagnstekjur. Tryggingarstofnun hefur ekki fylgt almennri launaþróun og lífeyrisþegar hafa dregist aftur úr í kjörum. 60% aldraðra eru með tekjur undir 140 þúsund á mánuði (fyrir skatta). Um 4000 manns er undir fátæktarmörkum og 5300 börn í landinu búa við fátækt. Mál er að linni. Í Samfylkingunni er metnaðarfullt baráttufólk sem berst fyrir betra samfélagi, þar sem skynsemi og sanngirni ræður ríkjum. Landsmenn þurfa nú að kjósa Samfylkinguna sem hefur hag eldri borgar og öryrkja í forgangi. Með því að kjósa áfram Sjálfstæðisflokkinn verður áfram ójöfnuður í landinu. Loforð stjórnarflokkana til eldri borgara eru álíka nískuleg og þau hafa verið sl. 12 ár Á Landsfundi Samfylkingarinnar ríkti gleði og baráttuvilji. Formaðurinn Ingibjörg Sólrún boðaði lausnir á fjölmörgum vandamálum. Lausnir fyrir unga og aldna . Lausnir til að útrýma biðlistum og 10% skatt á lífeyrisgreiðslur eldri borgara. Frábært var líka að sjá á fundinum formenn í þremur Jafnaðarmannaflokkum þ.e. Danmörku, Svíðþjóð og Íslandi. Þrjár konur, boðberar nýrra tíma Nú er lag að kjósa konu til forystu í næstu ríkisstjórn. Verum stoltar eins og þegar við kusum konu sem forseta. Ingibjörg Sólrún er mikilhæfur stjórmálamaður í frjálslyndum Jafnaðarmannaflokki. Látum ójöfnuð tilheyra fortíðinni, lítum til framtíðar þar sem jöfnuður og velferð ríkir fyrir alla landsmenn. Það er leiðarljós Jafnaðarmanna. Konur og karlar kjósum Samfylkinguna 12. maí.Rebekka Jóhannesdóttir ritari/lyfjatæknir
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar
Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar