Húsleit vegna gruns um samkeppnisbrot 5. júní 2007 11:24 MYND/Pjetur Fulltrúar frá Samkeppniseftirlitinu stormuðu inn á skriftstofur Mjólkursamsölunnar, Auðhumlu og Osta- og smjörsölunnar á Bitruhálsi í morgun vegna gruns um að fyrirtækin hefðu brotið samkeppnislög. Húsleit Samkeppniseftirlitsins hófst klukkan níu í morgun og eru þeir enn í húsakynninunum. Fram kemur í tilkynningu frá Mjólkursamsölunni að hún hafi kappkostað að lúta lögum um samkeppni. Verð á grunnframleiðsluvörum fyrirtækisins sé ákveðið af opinberri verðlagsnefnd og hafi Mjólkursamsalan ekkert um þær verðákvarðanir að segja. „Bæði Mjólkursamslan og Osta- og smjörsalan hafa verið með gegnsætt afsláttarkerfi þar sem tilgreindur er afsláttur sem miðast meðal annars við magninnkaup viðskiptavina fyrirtækjanna. Að auki hafa fyrirtækin boðið ákveðnar framleiðsluvörur sínar tímabundið á sérstöku tilboðs- og kynningarverði. Samkeppniseftirlitið hefur verið upplýst um þessi viðskiptakjör," segir í tilkynningu Mjólkursamsölunnar. Þá segir enn fremur í tilkynningunni að töluvert hafi verið um sameiningar innan mjólkuriðnaðarins á síðustu árum og hafi Mjólkursamsalan upplýst Samkeppniseftirlitið um þá þótt fyrirtækinu beri ekki skylda til þess. Sameiningarnar miði að hagræðingu sem komi neytendum til góða. Nefna megi þá verðstöðvun á mjólk og mjólkurafurðum sem nú er í gildi. Ekki hefur náðst í forsvarsmenn Samkeppniseftirlitsins til þess að leita skýringa á húsleitinni. Þess ber þó að geta að Mjólka, sem er eina fyrirtækið í íslenskum mjólkuriðnaði sem starfar utan hins hefðbundna greiðslumarkskerfis landbúnaðarins, hefur í tvígang á síðustu mánuðum leitað til Samkeppniseftirlitsins vegna meintra samkeppnisbrota MS. Ólafur M. Magnússon, framkvæmdastjóri Mjólku, staðfestir þetta í samtali við Vísi og segir kvartað hafi verið undan því að MS og Osta- og smjörsalan hafi beitt markaðsráðandi stöðu sinni á mjólkurvörumarkaði með undirboðum til kaupenda. Hann viti ekki hvort aðgerðir Samkeppniseftirlitsins tengist kvörtunum Mjólku en það verði þó að teljast líklegt. Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Sjá meira
Fulltrúar frá Samkeppniseftirlitinu stormuðu inn á skriftstofur Mjólkursamsölunnar, Auðhumlu og Osta- og smjörsölunnar á Bitruhálsi í morgun vegna gruns um að fyrirtækin hefðu brotið samkeppnislög. Húsleit Samkeppniseftirlitsins hófst klukkan níu í morgun og eru þeir enn í húsakynninunum. Fram kemur í tilkynningu frá Mjólkursamsölunni að hún hafi kappkostað að lúta lögum um samkeppni. Verð á grunnframleiðsluvörum fyrirtækisins sé ákveðið af opinberri verðlagsnefnd og hafi Mjólkursamsalan ekkert um þær verðákvarðanir að segja. „Bæði Mjólkursamslan og Osta- og smjörsalan hafa verið með gegnsætt afsláttarkerfi þar sem tilgreindur er afsláttur sem miðast meðal annars við magninnkaup viðskiptavina fyrirtækjanna. Að auki hafa fyrirtækin boðið ákveðnar framleiðsluvörur sínar tímabundið á sérstöku tilboðs- og kynningarverði. Samkeppniseftirlitið hefur verið upplýst um þessi viðskiptakjör," segir í tilkynningu Mjólkursamsölunnar. Þá segir enn fremur í tilkynningunni að töluvert hafi verið um sameiningar innan mjólkuriðnaðarins á síðustu árum og hafi Mjólkursamsalan upplýst Samkeppniseftirlitið um þá þótt fyrirtækinu beri ekki skylda til þess. Sameiningarnar miði að hagræðingu sem komi neytendum til góða. Nefna megi þá verðstöðvun á mjólk og mjólkurafurðum sem nú er í gildi. Ekki hefur náðst í forsvarsmenn Samkeppniseftirlitsins til þess að leita skýringa á húsleitinni. Þess ber þó að geta að Mjólka, sem er eina fyrirtækið í íslenskum mjólkuriðnaði sem starfar utan hins hefðbundna greiðslumarkskerfis landbúnaðarins, hefur í tvígang á síðustu mánuðum leitað til Samkeppniseftirlitsins vegna meintra samkeppnisbrota MS. Ólafur M. Magnússon, framkvæmdastjóri Mjólku, staðfestir þetta í samtali við Vísi og segir kvartað hafi verið undan því að MS og Osta- og smjörsalan hafi beitt markaðsráðandi stöðu sinni á mjólkurvörumarkaði með undirboðum til kaupenda. Hann viti ekki hvort aðgerðir Samkeppniseftirlitsins tengist kvörtunum Mjólku en það verði þó að teljast líklegt.
Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Sjá meira