Dagblöð og ruslpóstur gætu þakið vegakerfi Íslands fimm sinnum Gunnar Valþórsson skrifar 5. júní 2007 10:28 Ársskammtur Íslendinga af dagblöðum og auglýsingapósti dugar til þess að þekja vegakerfi landsins rúmlega fimm sinnum. Að meðaltali fá íslensk heimili 176 kíló af þessum blöðum og auglýsingapósti inn um lúguna hjá sér á hverju ári. Þetta kemur fram í samstarfsverkefni nokkurra sorpsamlaga víðsvegar um landið sem unnið var árið 2006. Dagblöðin vega mest í þessari tölu, eða 144 kíló en auglýsingapóstur er um 32 kíló á ári á hvert heimili. Samskonar mælingar voru gerðar árið 2003 og er aukningin 76 prósent. Þá kemur fram í tilkynningu frá Sorpu að um 40 prósent pappírs fari til endurvinnslu í dag. Heildarkostnaður samfélagsins yrði um 203 milljónir ef allur pappírinn félli til á höfuðborgarsvæðinu og færi til endurvinnslu en ef hann færi allur í urðun yrði kostnaðurinn hins vegar 404 milljónir. Sorpa segir einnig að fleiri kostir séu fylgjandi því að endurvinna pappírinn. Dýrmætt landssvæði og orka sparast og verðmætt hráefni nýtist áfram í nýjar vörur. Þá er bent á að ef allur pappírinn færi til endurvinnslu væri hægt að draga úr útblæstri sem nemur 1328 fólksbílum. Mest lesið Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Fannst heill á húfi Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Gjörólíkt gengi frá kosningum Innlent Fella niður 64 milljarða sekt Trump Erlent Fleiri fréttir Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Sjá meira
Ársskammtur Íslendinga af dagblöðum og auglýsingapósti dugar til þess að þekja vegakerfi landsins rúmlega fimm sinnum. Að meðaltali fá íslensk heimili 176 kíló af þessum blöðum og auglýsingapósti inn um lúguna hjá sér á hverju ári. Þetta kemur fram í samstarfsverkefni nokkurra sorpsamlaga víðsvegar um landið sem unnið var árið 2006. Dagblöðin vega mest í þessari tölu, eða 144 kíló en auglýsingapóstur er um 32 kíló á ári á hvert heimili. Samskonar mælingar voru gerðar árið 2003 og er aukningin 76 prósent. Þá kemur fram í tilkynningu frá Sorpu að um 40 prósent pappírs fari til endurvinnslu í dag. Heildarkostnaður samfélagsins yrði um 203 milljónir ef allur pappírinn félli til á höfuðborgarsvæðinu og færi til endurvinnslu en ef hann færi allur í urðun yrði kostnaðurinn hins vegar 404 milljónir. Sorpa segir einnig að fleiri kostir séu fylgjandi því að endurvinna pappírinn. Dýrmætt landssvæði og orka sparast og verðmætt hráefni nýtist áfram í nýjar vörur. Þá er bent á að ef allur pappírinn færi til endurvinnslu væri hægt að draga úr útblæstri sem nemur 1328 fólksbílum.
Mest lesið Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Fannst heill á húfi Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Gjörólíkt gengi frá kosningum Innlent Fella niður 64 milljarða sekt Trump Erlent Fleiri fréttir Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Sjá meira