Stórauknar tekjur og fjölgun starfa 2. febrúar 2007 11:57 Skatttekjur af álverinu í Straumsvík munu aukast um allt að þrjá milljarða á ári, þar af um milljarð til Hafnarfjarðar, við stækkun þess. Beinum og óbeinum störfum fjölgar um tæplega tólf hundruð en við hvert starf í álverinu verða til 2,5 störf annars staðar, að mati Samtaka atvinnulífsins. Talsmaður Sólar í Straumsvík segir nær að styðja við bakið á annarri og minna mengandi starfsemi. Samtök atvinnulífsins og Alcan boðuðu til kynningarfundar um efnahagsleg áhrif af stækkun álversins í Straumsvík í Hafnarfirði í morgun. Í upphafi fundar greindi Lúðvík Geirsson bæjarstjóri m.a. frá því hvernig hafnfirðingar verða spurðir um hug sinn til stækkunarinnar hinn 31. mars næst komandi en spurningin verður svohljóðandi: Ertu fylgjandi eða andvígur stækkun álversins samkvæmt fyrirliggjandi deiliskipulagstillögu? Eftir stækkunina segja talsmenn samtaka atvinnulífsins að bein og óbein störf tengd álverinu verði um eða yfir þrjú þúsund. "Ef við lítum á vinnumarkaðinn þá felur stækkun Alcan í sér fjölgun starfsmanna um 350 ársverk," segir hannes Sigurðsson aðstoðar framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Síðan hafi niðurstöður leitt í ljós að fyrir hvert starf sem skapast í álverinu, verði til 2,5 störf annars staðar í Hafnarfirði og á höfuðbrogarsvæðinu. Þannig að fjölgun starfa starfa verði á endanum um tólf hundruð. Þá mun stækkað álver skila auknum skatttekjum bæði til Hafnarfjarðar og ríkis, ekki hvað síst vegna breytinga á skattasamningi fyrirtækisins. Hannes segir tekjur Hafnarfjarðar aukast úr rúmum 100 milljónum í hátt í 300 milljónir með breytingum á skattasamningi og eftir stækkun verði tekjur Hafnarfjarðar um 800 milljónir. "Það er verulega stór hluti af tekjum Hafnarfjarðarbæjar sem var með um 10 milljarða tekjur á síðasta ári," segir Hannes. "Mér finnst þetta mjög einhliða og einföld framsetning. Það er eins og önnur tækifæri séu ekki til. Hér er ekkert verið að tala um möguleika þekkingarfyrirtækja, útrásarfyrirtækjanna. Hérna er verið að tala um gamal dags atvinnutækifæri," segir Sigurður P Sigmundsson talsmaður Sólar í Straumi, sem berst á móti stækkun álversins. Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Sjá meira
Skatttekjur af álverinu í Straumsvík munu aukast um allt að þrjá milljarða á ári, þar af um milljarð til Hafnarfjarðar, við stækkun þess. Beinum og óbeinum störfum fjölgar um tæplega tólf hundruð en við hvert starf í álverinu verða til 2,5 störf annars staðar, að mati Samtaka atvinnulífsins. Talsmaður Sólar í Straumsvík segir nær að styðja við bakið á annarri og minna mengandi starfsemi. Samtök atvinnulífsins og Alcan boðuðu til kynningarfundar um efnahagsleg áhrif af stækkun álversins í Straumsvík í Hafnarfirði í morgun. Í upphafi fundar greindi Lúðvík Geirsson bæjarstjóri m.a. frá því hvernig hafnfirðingar verða spurðir um hug sinn til stækkunarinnar hinn 31. mars næst komandi en spurningin verður svohljóðandi: Ertu fylgjandi eða andvígur stækkun álversins samkvæmt fyrirliggjandi deiliskipulagstillögu? Eftir stækkunina segja talsmenn samtaka atvinnulífsins að bein og óbein störf tengd álverinu verði um eða yfir þrjú þúsund. "Ef við lítum á vinnumarkaðinn þá felur stækkun Alcan í sér fjölgun starfsmanna um 350 ársverk," segir hannes Sigurðsson aðstoðar framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Síðan hafi niðurstöður leitt í ljós að fyrir hvert starf sem skapast í álverinu, verði til 2,5 störf annars staðar í Hafnarfirði og á höfuðbrogarsvæðinu. Þannig að fjölgun starfa starfa verði á endanum um tólf hundruð. Þá mun stækkað álver skila auknum skatttekjum bæði til Hafnarfjarðar og ríkis, ekki hvað síst vegna breytinga á skattasamningi fyrirtækisins. Hannes segir tekjur Hafnarfjarðar aukast úr rúmum 100 milljónum í hátt í 300 milljónir með breytingum á skattasamningi og eftir stækkun verði tekjur Hafnarfjarðar um 800 milljónir. "Það er verulega stór hluti af tekjum Hafnarfjarðarbæjar sem var með um 10 milljarða tekjur á síðasta ári," segir Hannes. "Mér finnst þetta mjög einhliða og einföld framsetning. Það er eins og önnur tækifæri séu ekki til. Hér er ekkert verið að tala um möguleika þekkingarfyrirtækja, útrásarfyrirtækjanna. Hérna er verið að tala um gamal dags atvinnutækifæri," segir Sigurður P Sigmundsson talsmaður Sólar í Straumi, sem berst á móti stækkun álversins.
Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Sjá meira