Forstjóri Orkuveitunnar fagnar rammaáætlun 6. júní 2007 13:11 Guðmundur Þóroddsson, forstjóri Orkuveitunnar segir að ef orkusölu til álvers í Helguvík verður, séu tekjurnar af þeim samning um fjörutíu milljarðar á samningstímanum. Hann sagði líklegt að þessar tekjur muni gera Orkuveitunni kleift að lækka raforkureikning höfuðborgarbúa. Þetta kom fram í hádegisviðtalinu á Stöð 2 í dag. Gumðundur var meðal annars spurður að því hvenær virkjunarkostir Orkuveitunnar klárist og sagðist hann ekki hafa miklar áhyggjur af því. Orkuveitan er þegar farin að hyggja að þeim virkjunarkostum þar sem rannsóknarleyfi er þegar fyrir hendi. Í því sambandi nefnir Guðmundur Grjáhnjúka, Þrengslin, tvær nýjar virkjanir sem séu í undirbúningi og Hellisheiðarvirkjun, en sú virkjun stækkuð umtalsvert á komandi árum. Fyrirhuguð rammaáætlun um virkjunarkosti kemur ekki til með sitja stórt strik í reikning Orkuveitunnar en hún gerir það þó að verkum að Orkuveitan fær ekki frekari rannsóknarleyfi á mögulegum virkjunarsvæðum fyrr en rammaáætlunin er fullgerð. Guðmundur fagnar þó áætluninni. „Það þarf að leysa þetta í eitt skipti fyrir öll, hvar er ætlast til að menn nýti hlutina og hvar á að vernda." Hann segir spennandi tíma framundan hjá Orkuveitunni og bendir á að þrátt fyrir allt tal um að búið sé að virkja það sem hægt sé að virkja renni fyrsti stóriðjusamningur Orkuveitunnar út árið 2014 og næsti árið 2018. Þá verði hægt að finna þeirri orku ný verkefni. Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sjá meira
Guðmundur Þóroddsson, forstjóri Orkuveitunnar segir að ef orkusölu til álvers í Helguvík verður, séu tekjurnar af þeim samning um fjörutíu milljarðar á samningstímanum. Hann sagði líklegt að þessar tekjur muni gera Orkuveitunni kleift að lækka raforkureikning höfuðborgarbúa. Þetta kom fram í hádegisviðtalinu á Stöð 2 í dag. Gumðundur var meðal annars spurður að því hvenær virkjunarkostir Orkuveitunnar klárist og sagðist hann ekki hafa miklar áhyggjur af því. Orkuveitan er þegar farin að hyggja að þeim virkjunarkostum þar sem rannsóknarleyfi er þegar fyrir hendi. Í því sambandi nefnir Guðmundur Grjáhnjúka, Þrengslin, tvær nýjar virkjanir sem séu í undirbúningi og Hellisheiðarvirkjun, en sú virkjun stækkuð umtalsvert á komandi árum. Fyrirhuguð rammaáætlun um virkjunarkosti kemur ekki til með sitja stórt strik í reikning Orkuveitunnar en hún gerir það þó að verkum að Orkuveitan fær ekki frekari rannsóknarleyfi á mögulegum virkjunarsvæðum fyrr en rammaáætlunin er fullgerð. Guðmundur fagnar þó áætluninni. „Það þarf að leysa þetta í eitt skipti fyrir öll, hvar er ætlast til að menn nýti hlutina og hvar á að vernda." Hann segir spennandi tíma framundan hjá Orkuveitunni og bendir á að þrátt fyrir allt tal um að búið sé að virkja það sem hægt sé að virkja renni fyrsti stóriðjusamningur Orkuveitunnar út árið 2014 og næsti árið 2018. Þá verði hægt að finna þeirri orku ný verkefni.
Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent