Krónan veiktist eftir að skýrsla Hafró var birt 4. júní 2007 19:06 Krónan veiktist um rúm tvö prósent í dag þegar markaðir voru opnaðir á ný eftir að Hafrannsóknarstofnun kynnti dökka skýrslu sína um stöðu þorskkvótans. Gengi krónunnar hefur ekki veikst jafn mikið á einum degi í um ár. Hafa ber þó í huga að gengi krónunnar hefur verið mjög sterkt undanfarið og mun sterkara en búist hafði verið við. Ljóst er að fari svo að þorskvóti yrði á næsta fiskveiðiári settur niður í hundrað og þrjátíu þúsund tonn, líkt og Hafrannsóknarstofnun leggur til, þá hefði það gífurleg áhrif á sjávarútveginn. Sérfræðingar á fjármálamarkaðnum sem fréttastofa ræddi við í dag telja að markaðurinn verði í nokkurri óvissu þar ríkisstjórnin hefur tekið ákvörðun um að hve miklu leyti hún muni fylgja hugmyndum Hafrannsóknarstofnunar. Greiningardeild Kaupþings spáir því að ekki verði gengið jafn langt og Hafrannsóknarstofnun leggur til og aflamark næsta fiskveiðiárs verði 155 þúsund tonn. Forsætisráðherra segir það ekki koma sér á óvart að markaðurinn bregðist við fréttunum. Stjórn LÍÚ fundaði í dag um málið. Fulltrúar Hafrannsóknarstofnunar mættu á fundinn og kynntu stjórnarmönnum skýrslu sína. Stjórnin ætlar ekki að grípa til neinna aðgerða að svo stöddu. Málið var rætt á Alþingi í dag og sögðu þingmenn stjórnarandstöðunnar það ótækt að ekki væri hægt að kalla saman sjávarútvegsnefnd þar sem hún hefur ekki verið skipuð vegna breyttrar nefndarskipunar. Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Fleiri fréttir Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Sjá meira
Krónan veiktist um rúm tvö prósent í dag þegar markaðir voru opnaðir á ný eftir að Hafrannsóknarstofnun kynnti dökka skýrslu sína um stöðu þorskkvótans. Gengi krónunnar hefur ekki veikst jafn mikið á einum degi í um ár. Hafa ber þó í huga að gengi krónunnar hefur verið mjög sterkt undanfarið og mun sterkara en búist hafði verið við. Ljóst er að fari svo að þorskvóti yrði á næsta fiskveiðiári settur niður í hundrað og þrjátíu þúsund tonn, líkt og Hafrannsóknarstofnun leggur til, þá hefði það gífurleg áhrif á sjávarútveginn. Sérfræðingar á fjármálamarkaðnum sem fréttastofa ræddi við í dag telja að markaðurinn verði í nokkurri óvissu þar ríkisstjórnin hefur tekið ákvörðun um að hve miklu leyti hún muni fylgja hugmyndum Hafrannsóknarstofnunar. Greiningardeild Kaupþings spáir því að ekki verði gengið jafn langt og Hafrannsóknarstofnun leggur til og aflamark næsta fiskveiðiárs verði 155 þúsund tonn. Forsætisráðherra segir það ekki koma sér á óvart að markaðurinn bregðist við fréttunum. Stjórn LÍÚ fundaði í dag um málið. Fulltrúar Hafrannsóknarstofnunar mættu á fundinn og kynntu stjórnarmönnum skýrslu sína. Stjórnin ætlar ekki að grípa til neinna aðgerða að svo stöddu. Málið var rætt á Alþingi í dag og sögðu þingmenn stjórnarandstöðunnar það ótækt að ekki væri hægt að kalla saman sjávarútvegsnefnd þar sem hún hefur ekki verið skipuð vegna breyttrar nefndarskipunar.
Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Fleiri fréttir Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Sjá meira