Handbolti

Alexander skoraði 9 fyrir Grosswallstadt

NordicPhotos/GettyImages
Alexander Petersson skoraði 9 mörk í dag þegar lið hans Grosswallstadt í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta gerði 26-26 jafntefli við Balingen. Síðar í kvöld skildu Wilhelmshavener og Hildesheim jöfn 29-29. Rétt er að minna handboltaáhugamenn á að síðari leikur Kiel og Flensburg í úrslitum Meistaradeildarinnar verður sýndur beint á Sýn á morgun.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×