Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Valur Páll Eiríksson skrifar 19. maí 2025 15:02 Einar Jónsson fer yfir málin með sínum mönnum. Vísir/Diego „Ég er bara ferskur sko. Það er ekkert annað hægt í þessu frábæra veðri. Það eru allir í stuði,“ segir Einar Jónsson, þjálfari karlaliðs Fram, fyrir leik liðsins við Val í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í kvöld. Framarar nýttu tímann vel í blíðviðrinu um helgina og æfðu ekki um of innandyra. Menn gátu notið sín í sólinni. Aðspurður hvort það hafi ekki verið hálfgerð synd að fara inn að æfa um helgina segir Einar: „Þetta voru nú bara stuttar æfingar og léttir fundir. Svo voru menn bara að njóta í sólinni, það er líka mikilvægt. Það er miklu skemmtilegra að hafa þetta svona en rigningu og rok. Ég kvarta ekkert sko.“ Einar á von á að fjölmennt verði í Úlfarsárdalinn. „Mér heyrist það á fólki í kringum mann uppi dal að það er mikil spenna fyrir þessu. Ég á ekki von á öðru að fólk fjölmenni og það verði troðfull höll. Ég trúi ekki öðru, allavega okkar megin í stúkunni,“ segir Einar. Fram vann fyrsta leik einvígisins að Hlíðarenda 37-33. Einar segir í augum uppi að vel drillaður sóknarleikur hafi skilað þeim sigri, sem vonast er til að byggja á í kvöld. „Við mættum vel gíraðir til leiks og sóknarleikurinn lengst af virkilega góður. Að skora 37 mörk á móti Val, það segir sig sjálft að það er hrikalega vel gert. Valur er frábært lið, svo það er ekki hægt að kvarta yfir því,“ segir Einar. Þessi góði útisigur gildir þó fyrir lítið ef honum er ekki fylgt eftir með heimasigri í kvöld, eða hvað? „Það væri frábært að vinna þennan leik í kvöld og koma okkur í 2-0. Þá telur síðasti sigurleikur í Valsheimilinu töluvert meira. Þetta er bara svo mikið að hver leikur á sitt líf og maður tekur stöðuna á milli leikja. En eðlilega væri óskastaða að vera með tvo sigra eftir leikinn í kvöld,“ segir Einar. Leikur Fram og Vals hefst klukkan 19:30 í kvöld og verður lýst beint á Vísi. Fram Valur Olís-deild karla Handbolti Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Sjá meira
Framarar nýttu tímann vel í blíðviðrinu um helgina og æfðu ekki um of innandyra. Menn gátu notið sín í sólinni. Aðspurður hvort það hafi ekki verið hálfgerð synd að fara inn að æfa um helgina segir Einar: „Þetta voru nú bara stuttar æfingar og léttir fundir. Svo voru menn bara að njóta í sólinni, það er líka mikilvægt. Það er miklu skemmtilegra að hafa þetta svona en rigningu og rok. Ég kvarta ekkert sko.“ Einar á von á að fjölmennt verði í Úlfarsárdalinn. „Mér heyrist það á fólki í kringum mann uppi dal að það er mikil spenna fyrir þessu. Ég á ekki von á öðru að fólk fjölmenni og það verði troðfull höll. Ég trúi ekki öðru, allavega okkar megin í stúkunni,“ segir Einar. Fram vann fyrsta leik einvígisins að Hlíðarenda 37-33. Einar segir í augum uppi að vel drillaður sóknarleikur hafi skilað þeim sigri, sem vonast er til að byggja á í kvöld. „Við mættum vel gíraðir til leiks og sóknarleikurinn lengst af virkilega góður. Að skora 37 mörk á móti Val, það segir sig sjálft að það er hrikalega vel gert. Valur er frábært lið, svo það er ekki hægt að kvarta yfir því,“ segir Einar. Þessi góði útisigur gildir þó fyrir lítið ef honum er ekki fylgt eftir með heimasigri í kvöld, eða hvað? „Það væri frábært að vinna þennan leik í kvöld og koma okkur í 2-0. Þá telur síðasti sigurleikur í Valsheimilinu töluvert meira. Þetta er bara svo mikið að hver leikur á sitt líf og maður tekur stöðuna á milli leikja. En eðlilega væri óskastaða að vera með tvo sigra eftir leikinn í kvöld,“ segir Einar. Leikur Fram og Vals hefst klukkan 19:30 í kvöld og verður lýst beint á Vísi.
Fram Valur Olís-deild karla Handbolti Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Sjá meira