Afsökun og árétting Kolbrún Halldórsdóttir skrifar 10. júní 2007 06:00 Um leið og ég biðst velvirðingar á þeim mistökum að hafa ranglega sagt, í grein minni hér í blaðinu föstudag 08. júní að Brennisteinsfjöll vanti á lista yfir væntanleg verndarsvæði í stefnuyfirlýsingu stjórnarflokkanna, langar mig að beina sjónum að nýútgefnu rannsóknarleyfi á jarðhita í Gjástykki. Eitt af síðustu embættisverkum Jóns Sigurðssonar, fyrrverandi iðnaðarráðherra, var að gefa Landsvirkjun slíkt leyfi, á svæði sem enn er tiltölulega óraskað og með hátt verndargildi. Útgáfudagurinn er 10. maí, tveimur dögum fyrir kosningar. Í ljósi þess að nýr umhverfisráðherra Þórunn Sveinbjarnardóttir hefur lýst því yfir að ríkisstjórnin muni setja í forgang að vernda háhitasvæði landsins, þótti mér eðlilegt að fara þess á leit við nýjan iðnaðarráðherra að hann afturkallaði rannsóknarleyfið vegna Gjástykkis, enda engar framkvæmdir hafnar þar. Hann svaraði því skýrt í umræðum á Alþingi sl. fimmtudag að það myndi hann ekki gera. Það sem veldur mestum vonbrigðum með viðbrögð ráðherrans er að Samfylkingin sagðist fyrir kosningar vilja að dregið yrði úr ásókn stóriðjufyrirtækja í náttúruperlurnar okkar þar til fyrir lægi rammi um það hverjum þeirra væri ásættanlegt að fórna og hverjar bæri að vernda. Eina leiðin til að gefa slíkt svigrúm er að senda út skýr merki um að frekari uppbygging stóriðju sé ekki vel séð og að setja orkufyritækjunum skorður. Vilji iðnaðarráðherra sýna stóriðjufyritækjunum að náttúruvernd njóti forgangs hjá ríkisstjórninni, þá er tækifæri til þess núna. Hann hefur það í hendi sér að þyrma Gjástykki. Það væri óskandi að hann staldraði við og endurskoðaði hug sinn. Höfundur er þingmaður Vinstri grænna. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kolbrún Halldórsdóttir Mest lesið Halldór 20.12.2025 Halldór Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason skrifar Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir skrifar Skoðun „Fullkominn fjandskapur í garð smáríkis“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar Hr. X bjargaði jólunum Anna Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Öll lífsins gæði mynda skattstofn Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Jack Hrafnkell Daníelsson skrifar Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar Skoðun Mýtuvaxtarækt loftslagsafneitunar Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir skrifar Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir skrifar Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson skrifar Skoðun Framkvæmdir við gatnamót Höfðabakka Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Börnin fyrst – er framtíðarsýn Vestmannaeyja að fjara út? Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Erum við sérstökust í heimi? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar Sjá meira
Um leið og ég biðst velvirðingar á þeim mistökum að hafa ranglega sagt, í grein minni hér í blaðinu föstudag 08. júní að Brennisteinsfjöll vanti á lista yfir væntanleg verndarsvæði í stefnuyfirlýsingu stjórnarflokkanna, langar mig að beina sjónum að nýútgefnu rannsóknarleyfi á jarðhita í Gjástykki. Eitt af síðustu embættisverkum Jóns Sigurðssonar, fyrrverandi iðnaðarráðherra, var að gefa Landsvirkjun slíkt leyfi, á svæði sem enn er tiltölulega óraskað og með hátt verndargildi. Útgáfudagurinn er 10. maí, tveimur dögum fyrir kosningar. Í ljósi þess að nýr umhverfisráðherra Þórunn Sveinbjarnardóttir hefur lýst því yfir að ríkisstjórnin muni setja í forgang að vernda háhitasvæði landsins, þótti mér eðlilegt að fara þess á leit við nýjan iðnaðarráðherra að hann afturkallaði rannsóknarleyfið vegna Gjástykkis, enda engar framkvæmdir hafnar þar. Hann svaraði því skýrt í umræðum á Alþingi sl. fimmtudag að það myndi hann ekki gera. Það sem veldur mestum vonbrigðum með viðbrögð ráðherrans er að Samfylkingin sagðist fyrir kosningar vilja að dregið yrði úr ásókn stóriðjufyrirtækja í náttúruperlurnar okkar þar til fyrir lægi rammi um það hverjum þeirra væri ásættanlegt að fórna og hverjar bæri að vernda. Eina leiðin til að gefa slíkt svigrúm er að senda út skýr merki um að frekari uppbygging stóriðju sé ekki vel séð og að setja orkufyritækjunum skorður. Vilji iðnaðarráðherra sýna stóriðjufyritækjunum að náttúruvernd njóti forgangs hjá ríkisstjórninni, þá er tækifæri til þess núna. Hann hefur það í hendi sér að þyrma Gjástykki. Það væri óskandi að hann staldraði við og endurskoðaði hug sinn. Höfundur er þingmaður Vinstri grænna.
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar
Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar
Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar