Innritun í framhaldsskóla 9. júní 2007 06:00 Innritun í framhaldsskólana stendur yfir til 11. júní næst komandi. Stóra spurningin til unga fólksins er þessi: „Í hvaða framhaldsskóla ætlar þú?“ Því fer fjarri að allir umsækjendur á höfuðborgarsvæðinu hafi slíkt val. Þeir framhaldsskólar á höfuðborgarsvæðinu, sem bjóða eingöngu upp á bóknámsbrautir til stúdentsprófs (hér kallaðir „bóknámsskólar“), fá umsóknir frá mun fleiri nemendum en þeir hafa pláss fyrir. Þessir skólar hafa farið þá leið að taka inn nemendur eftir einkunnum. Til að eiga möguleika á inngöngu, þurfa umsækjendur að hafa háar einkunnir (heyrst hefur 7,5 til 8,0 í samræmdum prófum). Umsækjandi með einkunnir undir 7,0, á litla sem enga möguleika á því að komast í bóknámsskólana. Ef hann sækir eingöngu um þessa skóla, þvælist umsóknin um kerfið og endar á borði menntamálaráðuneytisins sem finnur nemandanum skóla þvert á óskir hans. Framhaldsskólar sem bjóða upp á bæði bóknámsbrautir til stúdentsprófs og starfsnámsbrautir, taka við fjölbreyttum hópi nemenda. Allflestir þeirra eru með lægri einkunnir en 7,0. Í þessum hópi eru nemendur með námserfiðleika af ýmsum toga, svo sem dyslexíu, athyglisbrest og ofvirkni. Prófkvíðnir einstaklingar sem ekki gátu komið þekkingu sinni til skila í samræmdum prófum. Nemendur af erlendum uppruna. Nemendur með langvinna sjúkdóma. Nemendur sem þurfa að vinna fyrir sér með námi. Börn foreldra sem ekki eru í stakk búnir til þess að aðstoða þau með heimanám þegar komið er á framhaldsskólastig. Og svo má lengi telja. Myndarlegt og hæfileikaríkt ungt fólk sem vill ná árangri í lífinu. Að stéttskipta nemendahópnum stangast á við það grundvallarmarkmið skóla, að búa nemendur undir líf og starf í lýðræðisþjóðfélagi. Ég vil hvetja verðandi framhaldsskólanema og forráðamenn þeirra að kynna sér vel mismunandi kröfur skóla og möguleika á skólavist. Upplýsingar á menntagatt.is, um inntökuskilyrði á námsbrautir, segja ekki nema tæplega hálfan sannleikann. Höfundur er náms- og starfsráðgjafi hjá Fjölbrautaskólanum við Ármúla. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Skoðun Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen skrifar Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Þriðja leiðin í námsmati stuðlar að snemmtækri íhlutun Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna Alma D. Möller skrifar Skoðun Hækkun skrásetningargjalds – Segjum sannleikann Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar Skoðun Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir skrifar Skoðun Tilgáta um brjálsemi þjóðarleiðtoga Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Blóðbað í Súdan: Framtíðarannáll? Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Á að hita upp allan Faxaflóann? Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Á tímamótum: Sameinuðu þjóðirnar í 80 ár Vala Karen Viðarsdóttir,Védís Ólafsdóttir skrifar Skoðun Borgar sig að vanmeta menntun? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Samfylkingin hækkar gjöld á háskólanema Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar Skoðun Héraðsvötnin eru hjartsláttur fjarðarins Rakel Hinriksdóttir skrifar Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Mismunun skýrir aukningu erlendra fanga Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Sjá meira
Innritun í framhaldsskólana stendur yfir til 11. júní næst komandi. Stóra spurningin til unga fólksins er þessi: „Í hvaða framhaldsskóla ætlar þú?“ Því fer fjarri að allir umsækjendur á höfuðborgarsvæðinu hafi slíkt val. Þeir framhaldsskólar á höfuðborgarsvæðinu, sem bjóða eingöngu upp á bóknámsbrautir til stúdentsprófs (hér kallaðir „bóknámsskólar“), fá umsóknir frá mun fleiri nemendum en þeir hafa pláss fyrir. Þessir skólar hafa farið þá leið að taka inn nemendur eftir einkunnum. Til að eiga möguleika á inngöngu, þurfa umsækjendur að hafa háar einkunnir (heyrst hefur 7,5 til 8,0 í samræmdum prófum). Umsækjandi með einkunnir undir 7,0, á litla sem enga möguleika á því að komast í bóknámsskólana. Ef hann sækir eingöngu um þessa skóla, þvælist umsóknin um kerfið og endar á borði menntamálaráðuneytisins sem finnur nemandanum skóla þvert á óskir hans. Framhaldsskólar sem bjóða upp á bæði bóknámsbrautir til stúdentsprófs og starfsnámsbrautir, taka við fjölbreyttum hópi nemenda. Allflestir þeirra eru með lægri einkunnir en 7,0. Í þessum hópi eru nemendur með námserfiðleika af ýmsum toga, svo sem dyslexíu, athyglisbrest og ofvirkni. Prófkvíðnir einstaklingar sem ekki gátu komið þekkingu sinni til skila í samræmdum prófum. Nemendur af erlendum uppruna. Nemendur með langvinna sjúkdóma. Nemendur sem þurfa að vinna fyrir sér með námi. Börn foreldra sem ekki eru í stakk búnir til þess að aðstoða þau með heimanám þegar komið er á framhaldsskólastig. Og svo má lengi telja. Myndarlegt og hæfileikaríkt ungt fólk sem vill ná árangri í lífinu. Að stéttskipta nemendahópnum stangast á við það grundvallarmarkmið skóla, að búa nemendur undir líf og starf í lýðræðisþjóðfélagi. Ég vil hvetja verðandi framhaldsskólanema og forráðamenn þeirra að kynna sér vel mismunandi kröfur skóla og möguleika á skólavist. Upplýsingar á menntagatt.is, um inntökuskilyrði á námsbrautir, segja ekki nema tæplega hálfan sannleikann. Höfundur er náms- og starfsráðgjafi hjá Fjölbrautaskólanum við Ármúla.
Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun
Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar
Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar
Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar
Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar
Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun