Stjórnarsamstarf er ekki til framdráttar Framsóknarflokki 17. maí 2007 06:00 Þó að ég geti tekið undir þá skoðun að stjórnarsamstarf Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks hafi lengst af blessast bærilega, er ekki þar með sagt að það sé á vetur setjandi eins og nú er komið kjósendafylgi Framsóknarflokksins. Þvert á móti. Endurnýjun samstarfsins er Framsóknarflokknum ekki til framdráttar. Slík endurnýjun er aðeins greiði við Sjálfstæðisflokkinn. Kjósendur sendu forustumönnum Framsóknarflokksins ótvíræð skilaboð um að nóg væri komið af setu þeirra í núverandi ríkisstjórn. Raunar felst það einnig í þessum skilaboðum (sbr. úrslitin í Reykjavík) að flokknum sé ekki sætt í neinni ríkisstjórn á nýbyrjuðu kjörtímabili. Þótt vitaskuld snúist stjórnmál um völd og valdastóla, er einber valdapólitík ekki til fyrirmyndar. Forusta Framsóknarflokksins á aðeins um eitt að velja: Að styrkja grundvöll og innviði flokksins, leita uppi hina týndu sauði þess markhóps, sem hingað til hefur verið stoð flokksins í bæ og byggð en er nú tvístraður. Framsóknarmenn og aðrir ættu að minnast þess að Framsóknarflokkurinn átti góðu gengi að fagna í Reykjavík þar til allra síðustu ár. Eitthvað hefur farið úrskeiðis. Höfundur er fyrrverandi menntamálaráðherra. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Skoðun Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen skrifar Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Þriðja leiðin í námsmati stuðlar að snemmtækri íhlutun Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna Alma D. Möller skrifar Skoðun Hækkun skrásetningargjalds – Segjum sannleikann Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar Skoðun Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir skrifar Skoðun Tilgáta um brjálsemi þjóðarleiðtoga Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Blóðbað í Súdan: Framtíðarannáll? Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Á að hita upp allan Faxaflóann? Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Á tímamótum: Sameinuðu þjóðirnar í 80 ár Vala Karen Viðarsdóttir,Védís Ólafsdóttir skrifar Skoðun Borgar sig að vanmeta menntun? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Samfylkingin hækkar gjöld á háskólanema Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar Skoðun Héraðsvötnin eru hjartsláttur fjarðarins Rakel Hinriksdóttir skrifar Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Mismunun skýrir aukningu erlendra fanga Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Sjá meira
Þó að ég geti tekið undir þá skoðun að stjórnarsamstarf Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks hafi lengst af blessast bærilega, er ekki þar með sagt að það sé á vetur setjandi eins og nú er komið kjósendafylgi Framsóknarflokksins. Þvert á móti. Endurnýjun samstarfsins er Framsóknarflokknum ekki til framdráttar. Slík endurnýjun er aðeins greiði við Sjálfstæðisflokkinn. Kjósendur sendu forustumönnum Framsóknarflokksins ótvíræð skilaboð um að nóg væri komið af setu þeirra í núverandi ríkisstjórn. Raunar felst það einnig í þessum skilaboðum (sbr. úrslitin í Reykjavík) að flokknum sé ekki sætt í neinni ríkisstjórn á nýbyrjuðu kjörtímabili. Þótt vitaskuld snúist stjórnmál um völd og valdastóla, er einber valdapólitík ekki til fyrirmyndar. Forusta Framsóknarflokksins á aðeins um eitt að velja: Að styrkja grundvöll og innviði flokksins, leita uppi hina týndu sauði þess markhóps, sem hingað til hefur verið stoð flokksins í bæ og byggð en er nú tvístraður. Framsóknarmenn og aðrir ættu að minnast þess að Framsóknarflokkurinn átti góðu gengi að fagna í Reykjavík þar til allra síðustu ár. Eitthvað hefur farið úrskeiðis. Höfundur er fyrrverandi menntamálaráðherra.
Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun
Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar
Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar
Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar
Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar
Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun