Lífið

Von á nýju efni frá Michael Jackson

MYND/Getty

Í bréfi sem Michael Jackson hefur sent til aðdáenda sinna gefur hann í skyn að von sé á nýju efni frá honum næstunni. Síðasta breiðskífa söngvarans, Invicible, kom út árið 2001 en í bréfinu segir hann óvæntra tíðinda að vænta von bráðar.

Jackson segist hafa verið mjög upptekinn undanfarið og segir meðal annars frá því að hann hafi nýlokið við að sitja fyrir á myndum fyrir L'Uomo Vogue.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.