Eldað fyrir önnum kafna 25. janúar 2007 09:15 Birta Ósk Gunnarsdóttir hefur í nógu að snúast en nýtur þess að halda matarboð þegar tími vinnst til. MYND/GVA Birta Ósk Gunnarsdóttir er önnum kafin kona. Hún hefur þó afskaplega gaman af að halda matarboð þegar tími vinnst til. „Ég vinn hjá 3 Sagas entertainment, og er framkvæmdastjóri Footloose núna. Ég er líka í skóla að læra markaðsfræði og alþjóðviðskipti, og svo er ég nuddari. Ég sinni því svona stundum um helgar,“ sagði Birta. Það er því varla að furða að hún kunni að meta auðvelda og fljótlega rétti. „Mér finnst voða gott að fá mér salat með kjúklingi eða eitthvað svoleiðis þegar ég er ein,“ sagði Birta. „Hins vegar hef ég mjög gaman af að halda matarboð,“ bætti hún við. Birta er hrifin af fiski, og þá sérstaklega lúðu. „Af þessum venjulegu fisktegundum finnst mér lúðan langbest, en svo finnst mér humar líka góður,“ sagði hún. Hún segist á stundum reyna tilraunastarfsemi í eldhúsinu, og til dæmis læddust bananarnir fyrir slysni í uppskriftina sem hún deilir hér með lesendum. „Ég borða banana nú ekki hráa, mér finnst þér ekki góðir. En einhvern tíma átti ég til banana og var að malla þennan fiskrétt. Það kemur svo gott sætt bragð af þeim sem blandast svona við þetta sterka,“ sagði Birta. Hvað grænmetið í uppskriftinn varðar segist hún yfirleitt grípa það sem til er í ísskápnum. Eins er það smekksatriði hve lengi rétturinn fær að standa í ofninum. „Lúðu þarf bara rétt aðeins að steikja og hún er fljót að eldast inni í ofninum. Maður fylgist bara með ostinum, hann á náttúrulega ekki að vera brenndur. Í rauninni er allt í fatinu tilbúið, þetta blandast bara saman í ofninum,“ sagði Birta. Réttinn má bera fram með salati og brauði, en Birta segir hann þó það matarmikinn að því megi vel sleppa. Ofnbökuð lúða fyrir tvo 2 lúðuflök hrísgrjón fyrir tvo bananar paprika hvítlaukur laukur smurostur rifinn ostur Sjóðið hrísgrjónin og setjið í eldfast mót, skerið lúðuna í bita og veltið upp úr hveiti með sítrónupipar, salti og pipar. Steikið paprikuna, hvítlaukinn og laukinn á pönnu og snöggsteikið lúðuna rétt aðeins. Setjið lúðubitana yfir hrísgrjónin. Setjið smá rjómaost, hreinan eða með kryddblöndu, á pönnuna svo úr verði smá sósa og hellið síðan yfir fiskinn og grjónin. Skerið bananann í þunnar sneiðar, raðið yfir allt saman og síðast en ekki síst, stráið rifnum osti yfir. Bakið í ofni þar til osturinn er bráðinn. Mest lesið Walking Dead-leikkona látin Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Terry Reid látinn Lífið Fleiri fréttir Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Sjá meira
Birta Ósk Gunnarsdóttir er önnum kafin kona. Hún hefur þó afskaplega gaman af að halda matarboð þegar tími vinnst til. „Ég vinn hjá 3 Sagas entertainment, og er framkvæmdastjóri Footloose núna. Ég er líka í skóla að læra markaðsfræði og alþjóðviðskipti, og svo er ég nuddari. Ég sinni því svona stundum um helgar,“ sagði Birta. Það er því varla að furða að hún kunni að meta auðvelda og fljótlega rétti. „Mér finnst voða gott að fá mér salat með kjúklingi eða eitthvað svoleiðis þegar ég er ein,“ sagði Birta. „Hins vegar hef ég mjög gaman af að halda matarboð,“ bætti hún við. Birta er hrifin af fiski, og þá sérstaklega lúðu. „Af þessum venjulegu fisktegundum finnst mér lúðan langbest, en svo finnst mér humar líka góður,“ sagði hún. Hún segist á stundum reyna tilraunastarfsemi í eldhúsinu, og til dæmis læddust bananarnir fyrir slysni í uppskriftina sem hún deilir hér með lesendum. „Ég borða banana nú ekki hráa, mér finnst þér ekki góðir. En einhvern tíma átti ég til banana og var að malla þennan fiskrétt. Það kemur svo gott sætt bragð af þeim sem blandast svona við þetta sterka,“ sagði Birta. Hvað grænmetið í uppskriftinn varðar segist hún yfirleitt grípa það sem til er í ísskápnum. Eins er það smekksatriði hve lengi rétturinn fær að standa í ofninum. „Lúðu þarf bara rétt aðeins að steikja og hún er fljót að eldast inni í ofninum. Maður fylgist bara með ostinum, hann á náttúrulega ekki að vera brenndur. Í rauninni er allt í fatinu tilbúið, þetta blandast bara saman í ofninum,“ sagði Birta. Réttinn má bera fram með salati og brauði, en Birta segir hann þó það matarmikinn að því megi vel sleppa. Ofnbökuð lúða fyrir tvo 2 lúðuflök hrísgrjón fyrir tvo bananar paprika hvítlaukur laukur smurostur rifinn ostur Sjóðið hrísgrjónin og setjið í eldfast mót, skerið lúðuna í bita og veltið upp úr hveiti með sítrónupipar, salti og pipar. Steikið paprikuna, hvítlaukinn og laukinn á pönnu og snöggsteikið lúðuna rétt aðeins. Setjið lúðubitana yfir hrísgrjónin. Setjið smá rjómaost, hreinan eða með kryddblöndu, á pönnuna svo úr verði smá sósa og hellið síðan yfir fiskinn og grjónin. Skerið bananann í þunnar sneiðar, raðið yfir allt saman og síðast en ekki síst, stráið rifnum osti yfir. Bakið í ofni þar til osturinn er bráðinn.
Mest lesið Walking Dead-leikkona látin Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Terry Reid látinn Lífið Fleiri fréttir Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Sjá meira