Lífið

Framdi sjálfsvíg

Dóttir Burts Bacharach og Angie Dickinson er látin, fertug að aldri.
Dóttir Burts Bacharach og Angie Dickinson er látin, fertug að aldri.

Nikki Bacharach, dóttir lagahöfundarins Burts Bacharach og leikkonunnar Angie Dickinson, er látin.

Hin fertuga Nikki, sem var eina barn þeirra, þjáðist af Asperger heilkenninu. Hún lést á heimili sínu í Kaliforníu.

Burt Bacharach var kvæntur Dickinson á árunum 1965 til 1981. Hann á þrjú önnur börn úr fyrra hjónabandi. Á meðal þekktustu laga hans eru Raindrops Keep Falling on My Head og What the World Needs Now is Love.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.