Gamaleikarinn Jack Black um framleiða og fara með aukahlutverk í nýrri kvikmynd um bandarískt háskólaruðningslið.
Söguþráður myndarinnar er byggður á grein sem birtist í New York Times undir fyrirsögninni In College Football, Big Paydays for Humiliation. Fjallar hún um lið sem borga milljónir króna til að fá veikari lið til að spila á móti sér. Næsta mynd Jack Black verður aftur á móti Tenacious D: The Pick of Destiny sem kemur í kvikmyndahús 17. nóvember.