Innlent

Coloradobúar arka snjóinn

Ekki hafa allir verið viðbúnir þessari miklu snjókomu.
Ekki hafa allir verið viðbúnir þessari miklu snjókomu. MYND/AP

Snjóstormur hefur gengið yfir Colorado í Bandaríkjunum í dag. Mikill snjór er víða á götum og aflýsa hefur þurft hundruðum fluga. Yfirvöld hafa þurft að loka þjóðvegum vegna veðursins.

Mikið vetrarveður hefur gengið yfr svæðið síðust daga og margir þurft að hýrast á hótelum eftir að hafa orðið veðurtepptir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×