Aðeins tímaspursmál að þjóðernisflokkur yrði stofnaður 20. apríl 2006 13:00 Eiríkur Bergmann Einarsson, dósent í stjórnmálafræði. MYND/Vilhelm Gunnarsson Dósent í stjórnmálafræði segir að það komi ekki á óvart að menn hyggi á að stofna þjóðernisflokk hér á landi líkan þeim sem þekkjast í nágrannalöndunum, slíkt hafi aðeins verið tímaspursmál. Hann segir að frekar beri að nýta kraft nýrra Íslendinga en að efna til ófriðar við þá. Um þriðjungur kjósenda á Íslandi gæti hugsað sér að kjósa flokk sem berðist gegn fjölgun innflytjenda hér á landi samkvæmt könnun sem Gallup gerði fyrir Ásgeir Hannes Eiríksson, fyrrverandi þingmann Borgaraflokksins. Greint var frá þessu í fréttum Sjónvarpsins í kvöld. ' Eiríkur Bergmann Einarsson, dósent í stjórmálafræði, segir niðurstöðu könnunnarinnar ekki koma á óvart. Hann hafi í rauninni verið að bíða eftir að slíkt myndi myndi gerast hér á landi. Það hafi ríkt stefnuleysi í málefnum innflytjenda og ekkert gert til það gera þjóðina fjölmenningarlega þenkjandi. Það komi því ekki á óvart að í undirbúning sé einshvers konar hálffasískur þjóðernisflokkur eins og sést hafi annars staðar í Evrópu. Ásgeir sagði í Kastljósi Sjónvarpsins ekki ætla sjálfur að stofna þjóðernisflokk en ef menn vildu gera það fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor væri hann til í að leggja þeim lið. En er líklegt að slíkum flokki yrði ágegnt hér á landi? Eiríkur segir erfitt að segja til um það. Hann kallar slíka flokka lýðskrumaraflokka sem eigi það sameiginlegt að vera vondir við útlendinga og góðir við gamalmenni. Ef mönnum sé alveg sama um eigin tilfinningar og annað fólk geti þeir svo sem reynt að hala inn einhver atkvæði á því að fara svona með lýðræðið. Þann 1. maí opnast fyrir frjálst flæði verkafólks innan Evrópsa efnahagssvæðins. Aðspurður segir Eiríkur að það skipti ekki öllu máli um skoðun fólks í þessum málaflokki. Það sé ekki hægt að stoppa straum fólks milli landa. Það sem skipit máli sé að aðlaga innflytjendur að íslensku samfélagi og reyna að gera íslenskt þjóðfélag fjölmenningarlegt. Menn verði að nýti kosti og afl nýrra Íslendinga frekar en að hræðast þá og efna til ófriðar við þá. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Erlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Fleiri fréttir Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Sjá meira
Dósent í stjórnmálafræði segir að það komi ekki á óvart að menn hyggi á að stofna þjóðernisflokk hér á landi líkan þeim sem þekkjast í nágrannalöndunum, slíkt hafi aðeins verið tímaspursmál. Hann segir að frekar beri að nýta kraft nýrra Íslendinga en að efna til ófriðar við þá. Um þriðjungur kjósenda á Íslandi gæti hugsað sér að kjósa flokk sem berðist gegn fjölgun innflytjenda hér á landi samkvæmt könnun sem Gallup gerði fyrir Ásgeir Hannes Eiríksson, fyrrverandi þingmann Borgaraflokksins. Greint var frá þessu í fréttum Sjónvarpsins í kvöld. ' Eiríkur Bergmann Einarsson, dósent í stjórmálafræði, segir niðurstöðu könnunnarinnar ekki koma á óvart. Hann hafi í rauninni verið að bíða eftir að slíkt myndi myndi gerast hér á landi. Það hafi ríkt stefnuleysi í málefnum innflytjenda og ekkert gert til það gera þjóðina fjölmenningarlega þenkjandi. Það komi því ekki á óvart að í undirbúning sé einshvers konar hálffasískur þjóðernisflokkur eins og sést hafi annars staðar í Evrópu. Ásgeir sagði í Kastljósi Sjónvarpsins ekki ætla sjálfur að stofna þjóðernisflokk en ef menn vildu gera það fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor væri hann til í að leggja þeim lið. En er líklegt að slíkum flokki yrði ágegnt hér á landi? Eiríkur segir erfitt að segja til um það. Hann kallar slíka flokka lýðskrumaraflokka sem eigi það sameiginlegt að vera vondir við útlendinga og góðir við gamalmenni. Ef mönnum sé alveg sama um eigin tilfinningar og annað fólk geti þeir svo sem reynt að hala inn einhver atkvæði á því að fara svona með lýðræðið. Þann 1. maí opnast fyrir frjálst flæði verkafólks innan Evrópsa efnahagssvæðins. Aðspurður segir Eiríkur að það skipti ekki öllu máli um skoðun fólks í þessum málaflokki. Það sé ekki hægt að stoppa straum fólks milli landa. Það sem skipit máli sé að aðlaga innflytjendur að íslensku samfélagi og reyna að gera íslenskt þjóðfélag fjölmenningarlegt. Menn verði að nýti kosti og afl nýrra Íslendinga frekar en að hræðast þá og efna til ófriðar við þá.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Erlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Fleiri fréttir Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Sjá meira