Keppt um ný brjóst 21. júlí 2006 15:00 Klám-stjarnan Jameson Jenna Jameson er ein frægasta klámstjarna heims og hefur látið setja þó nokkuð af sílikoni í barminn. Keppni danskrar heimasíðu hefur vakið blendin viðbrögð meðal heimamanna en verðlaunin eru ný brjóst. Það er stefnumótasíðan scor.dk sem efnir til þessarar keppni í september þar sem sigurvegarinn getur valið um að láta stækka eða minnka brjóstin á sér. Femínistar í Danmörku eru æfir yfir þessari keppni og sagði Karen Hallberg hjá danska kvennasamfélaginu að þetta væri enn eitt dæmið um hvernig farið væri með kvenlíkamannn sem söluvöru. „Þetta er mjög undarleg keppni og þrátt fyrir að konum sé frjálst að taka þátt eiga afleiðingarnar eflaust eftir að verða hrikalegar fyrir sumar konur,“ sagði hún í samtali við vefsíðu Ekstrablaðsins. Aðstandendur heimasíðunnar segja hugmyndina komna frá notendum en fjölmargir hafi sett sig í samband við síðuna og spurt hvort hún væri tilbúin að fjármagna brjóstaaðgerðir. „Síðastliðin tvö til þrjú ár höfum við fengið fyrirspurnir frá konum sem vilja ný brjóst og á netinu hefur fjöldi kvenna sett upp heimasíður þar sem óskað er eftir aðstoð til að fjármagna slíka aðgerð,“ segir Lars Castenlund, framkvæmdastjóri síðunnar. Hann var hvergi banginn við gagnrýnendur keppninnar og sagði að nú væri árið 2006 einfaldlega runnið upp. „Og við verðum að muna að þátttakendurnir eru óánægðir með brjóstin sín og því er þetta mjög mikilvægt fyrir þá,“ bætti Lars við. „Ef við getum gert stúlkurnar hamingjusamari erum við ánægðir,“ sagði hann í samtali við Ekstrabladet. Þeim sem hafa í hyggju að kynna sér þessa keppni er bent á heimasíðuna en senda verður mynd af brjóstunum til að fá þátttökurétt. - fgg Menning Mest lesið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið „Núna er þetta bara blautbolakeppni“ Lífið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Núna er þetta bara blautbolakeppni“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Sjá meira
Keppni danskrar heimasíðu hefur vakið blendin viðbrögð meðal heimamanna en verðlaunin eru ný brjóst. Það er stefnumótasíðan scor.dk sem efnir til þessarar keppni í september þar sem sigurvegarinn getur valið um að láta stækka eða minnka brjóstin á sér. Femínistar í Danmörku eru æfir yfir þessari keppni og sagði Karen Hallberg hjá danska kvennasamfélaginu að þetta væri enn eitt dæmið um hvernig farið væri með kvenlíkamannn sem söluvöru. „Þetta er mjög undarleg keppni og þrátt fyrir að konum sé frjálst að taka þátt eiga afleiðingarnar eflaust eftir að verða hrikalegar fyrir sumar konur,“ sagði hún í samtali við vefsíðu Ekstrablaðsins. Aðstandendur heimasíðunnar segja hugmyndina komna frá notendum en fjölmargir hafi sett sig í samband við síðuna og spurt hvort hún væri tilbúin að fjármagna brjóstaaðgerðir. „Síðastliðin tvö til þrjú ár höfum við fengið fyrirspurnir frá konum sem vilja ný brjóst og á netinu hefur fjöldi kvenna sett upp heimasíður þar sem óskað er eftir aðstoð til að fjármagna slíka aðgerð,“ segir Lars Castenlund, framkvæmdastjóri síðunnar. Hann var hvergi banginn við gagnrýnendur keppninnar og sagði að nú væri árið 2006 einfaldlega runnið upp. „Og við verðum að muna að þátttakendurnir eru óánægðir með brjóstin sín og því er þetta mjög mikilvægt fyrir þá,“ bætti Lars við. „Ef við getum gert stúlkurnar hamingjusamari erum við ánægðir,“ sagði hann í samtali við Ekstrabladet. Þeim sem hafa í hyggju að kynna sér þessa keppni er bent á heimasíðuna en senda verður mynd af brjóstunum til að fá þátttökurétt. - fgg
Menning Mest lesið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið „Núna er þetta bara blautbolakeppni“ Lífið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Núna er þetta bara blautbolakeppni“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Sjá meira