Innlent

Hækkanir á heimaþjónustu dregnar til baka

MYND/Vísir

Ákveðið hefur verið að draga til baka hækkun sem fyrirhuguð var í byrjun næsta árs á gjaldskrá félagslegrar heimaþjónustu. Velferðarráð Reykjavíkur ákvað þetta á fundi sínum í dag en 8,8% hækkun átti að koma til framkvæmdar 1. janúar 2007.

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×