Farrell fer fram á nálgunarbann 25. júlí 2006 11:45 Farrel mætti beint á frumsýningu myndarinnar Miami Vice eftir atvikið og var á nálum. Hér er hann ásamt Michael Mann leikstjóra og Gong Li leikkonu. MYND/nordicphotos/getty images Colin Farrell hefur farið fram á lögbann á hendur fyrrum ástmey sinni, sem veittist að honum í myndveri kvöldþáttar Jay Lenos í síðustu viku. Fyrirsætan Dessarae Bradford stökk upp á svið i miðju viðtali Lenos við leikarann og hreytti í hann ókvæðisorðum. Öryggisverðir þrifu hana á burt en Farrell galt líku líkt og kallaði á eftir henni að hún væri galin. Farrell og Bradford áttu í skammvinnu ástarsambandi en í fyrir kærði hún leikarann írska til lögreglu fyrir að elta sig á röndum. Leikarinn hefur nú farið fram á nálgunarbann og segir meðal annars í beiðni hans að hann óttist að áreitni hennar muni stigmagnast og stefna mér og fjölskyldu minni í hættu. Um leið og upptöku þáttarins var lokið dreif Farrel sig á frumsýningu myndarinnar Miami Vice, sem hann leikur aðalhlutverkið í, og var augljóslega brugðið. Þetta var óhugnalegt...ég hafði ekki hugmynd hvað var að gerast, sagði leikarinn í samtali við fréttamenn fyrir frumsýningu. Að sögn sjónarvotta í þætti Lenos ætlaði Bradford að láta Farrell árita bók sína um samband þeirra tveggja og ber heitið: Colin Farrell: A Dark, and Twisted Puppy sem myndi útleggjast sem Colin Farrel: Kolklikkaður hvolpur. Sem öryggisverðir teymdu hana út kallaði hún vís til leikarans að þau myndu hittast í dómssal. Menning Mest lesið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið „Núna er þetta bara blautbolakeppni“ Lífið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu Lífið Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Núna er þetta bara blautbolakeppni“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Sjá meira
Colin Farrell hefur farið fram á lögbann á hendur fyrrum ástmey sinni, sem veittist að honum í myndveri kvöldþáttar Jay Lenos í síðustu viku. Fyrirsætan Dessarae Bradford stökk upp á svið i miðju viðtali Lenos við leikarann og hreytti í hann ókvæðisorðum. Öryggisverðir þrifu hana á burt en Farrell galt líku líkt og kallaði á eftir henni að hún væri galin. Farrell og Bradford áttu í skammvinnu ástarsambandi en í fyrir kærði hún leikarann írska til lögreglu fyrir að elta sig á röndum. Leikarinn hefur nú farið fram á nálgunarbann og segir meðal annars í beiðni hans að hann óttist að áreitni hennar muni stigmagnast og stefna mér og fjölskyldu minni í hættu. Um leið og upptöku þáttarins var lokið dreif Farrel sig á frumsýningu myndarinnar Miami Vice, sem hann leikur aðalhlutverkið í, og var augljóslega brugðið. Þetta var óhugnalegt...ég hafði ekki hugmynd hvað var að gerast, sagði leikarinn í samtali við fréttamenn fyrir frumsýningu. Að sögn sjónarvotta í þætti Lenos ætlaði Bradford að láta Farrell árita bók sína um samband þeirra tveggja og ber heitið: Colin Farrell: A Dark, and Twisted Puppy sem myndi útleggjast sem Colin Farrel: Kolklikkaður hvolpur. Sem öryggisverðir teymdu hana út kallaði hún vís til leikarans að þau myndu hittast í dómssal.
Menning Mest lesið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið „Núna er þetta bara blautbolakeppni“ Lífið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu Lífið Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Núna er þetta bara blautbolakeppni“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Sjá meira