Innlent

Staðfest gæsluvarhald yfir síbrotamanni

Hús hæstaréttar.
Hús hæstaréttar. MYND/Valgarður Gíslason
Hæstiréttur staðfesti í dag gæsluvarðhaldsúrskurð héraðsdóms yfir síbrotamanni sem nýlega var dæmdur í 5 ára fangelsi. Hann mun sitja í gæsluvarðhaldi allt til mánudagsins 10. janúar, eða meðan hæstiréttur rannsakar mál hans. Hann er ákærður fyrir röð minniháttar afbrota.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×