Samningur um raforku tilbúinn eftir tvær vikur 15. desember 2006 15:36 Verið er að semja um 2300 gígawattstundir af raforku á ári sem samsvara helmingi af orkuframleiðslu Kárahnjúkavirkjunar. MYND/Haraldur Vonast er til að samningur milli Landsvirkjunar og Alcan um raforkuverð vegna hugsanlegrar stækkunar álversins í Straumsvík verði tilbúinn eftir tvær vikur. Samninganefndir fyrirtækjanna eru nú langt komnar með að ganga frá samningi. Samkomulag um raforkusölu til stækkunar álvers Alcan í Straumsvík var kynnt á síðasta stjórnarfundi sameignarfyrirtækis Reykjavíkurborgar, Akureyrarbæjar og ríkisins um Landsvirkjun, sem haldinn var í dag. Álfheiði Ingadóttur, fulltrúa vinstri grænna í stjórn Landsvirkjunar, lagði til á fundinum að verð raforkunnar yrði gefið upp en sú tillaga var felld með atkvæðum fimm stjórnarmanna. Þorsteinn Hilmarsson, upplýsingafulltrúi Landsvirkjunar, segir samkeppnissjónarmið ráða því að ekki sé hægt að upplýsa hvað Alcan komi til með að borga fyrir raforkuna. Samningurinn er gerður með fyrirvara um að af stækkuninni verði. Hafnarfjarðarbær hefur ekki enn gefið leyfi fyrir stækkuninni en bæjarbúar munu kjósa um hana næsta vor. Svipaður samningur hefur verið gerður við Orkuveitu Reykjavíkur um 40% af raforkunni sem þarf ef álverið verður stækkað. Samningur Landsvirkjunar og Alcan snýr að hinum 60% eða 2300 gígawattstundir af raforku á ári sem samsvara helmingi af orkuframleiðslu Kárahnjúkavirkjunar. Þrjár virkjanir munu framleiða raforkuna til Alcoa. Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Erlent Tugþúsundir mótmæltu ICE Erlent Fleiri fréttir „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Sjá meira
Vonast er til að samningur milli Landsvirkjunar og Alcan um raforkuverð vegna hugsanlegrar stækkunar álversins í Straumsvík verði tilbúinn eftir tvær vikur. Samninganefndir fyrirtækjanna eru nú langt komnar með að ganga frá samningi. Samkomulag um raforkusölu til stækkunar álvers Alcan í Straumsvík var kynnt á síðasta stjórnarfundi sameignarfyrirtækis Reykjavíkurborgar, Akureyrarbæjar og ríkisins um Landsvirkjun, sem haldinn var í dag. Álfheiði Ingadóttur, fulltrúa vinstri grænna í stjórn Landsvirkjunar, lagði til á fundinum að verð raforkunnar yrði gefið upp en sú tillaga var felld með atkvæðum fimm stjórnarmanna. Þorsteinn Hilmarsson, upplýsingafulltrúi Landsvirkjunar, segir samkeppnissjónarmið ráða því að ekki sé hægt að upplýsa hvað Alcan komi til með að borga fyrir raforkuna. Samningurinn er gerður með fyrirvara um að af stækkuninni verði. Hafnarfjarðarbær hefur ekki enn gefið leyfi fyrir stækkuninni en bæjarbúar munu kjósa um hana næsta vor. Svipaður samningur hefur verið gerður við Orkuveitu Reykjavíkur um 40% af raforkunni sem þarf ef álverið verður stækkað. Samningur Landsvirkjunar og Alcan snýr að hinum 60% eða 2300 gígawattstundir af raforku á ári sem samsvara helmingi af orkuframleiðslu Kárahnjúkavirkjunar. Þrjár virkjanir munu framleiða raforkuna til Alcoa.
Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Erlent Tugþúsundir mótmæltu ICE Erlent Fleiri fréttir „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Sjá meira