Erlent

Naomi Campbell handtekin fyrir barsmíðar

Ofurfyrirsætan Naomi Campbell var handtekin á heimili sínu í dag. Hún er sökuð um að hafa barið aðstoðarkonu sína eftir að þær lentu í rifrildi.

Campbell var flutt á lögreglustöð þar sem tekin voru fingraför af henni og hún ljósmynduð. Búist var við að ákæra yrði gefin út innan skamms.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×