Innlent

15 ára stalst til að aka bíl í Vogum

Fimmtán ára piltur stalst til þess að aka bíl, þótt engin hefði hann ökuréttindin, í Vogum á Vatnsleysuströnd í nótt. Lögreglan stóð hann að verki en með honum í bílnum var 17 ára farþegi. Þeir voru báðir kærðir fyrir umferðarlagabrot. Sá yngri fyrir akstur án réttinda og sá eldri fyrir að fela þeim yngri aksturinn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×