Búið að dæla upp úr kjöllurum á Ísafirði 23. desember 2006 18:29 Sjór flaut yfir stóran hluta Eyrarinnar á Ísafirði í dag. Slökkvilið og bæjarstarfsmenn áttu í fullu fangi með að dæla vatni upp úr kjöllurum húsa og af götum bæjarins. Ekki liggur fyrir hversu mikið tjón varð vegna þessa en það þó ekki talið mikið. Dælingu úr kjöllurum er lokið. Ísfirðingar fóru ekki varhluta af því að illviðri gekk yfir landið í nótt og í dag. Mjög hvasst var í bænum í nótt og í morgun og þegar við bættist stórstraumsflóð, sem hafði áhrif á frárennsliskerfi bæjarins, æddi sjórinn yfir götur á eyrinni þannig að þær líktust frekar fljótum en götum. Slökkvilið og bæjarstarfsmenn voru fóru af stað snemma í morgun og hafa í allan dag barist við vatnselginn. Talið er að flætt hafi inn í 10-12 hús og lauk því starfi nú skömmu fyrir fréttir að sögn Þorbjarnar Sveinssonar, slökkviliðsstjóra á Ísafirði. Þorbjörn telur að tjónið í húsunum hafi ekki orðið mikið þar sem fólk hafi varann á og geymi ekki verðmæti í kjöllurum. En það þurfti líka að dæla vatni af götum bæjarins, sérstaklega við Bensínstöð ESSO við Hafnarstræti en þar safnaðist vatnið fyrir á bílaplani. Skemmdir urðu á dælubúnaði á bensínstöðinni og er því ekki hægt að afgreiða þar eldsneyti fyrr en á morgun þegar varahlutir koma frá Reykjavík. Þá var um tíma óttast að vatn hefði lekið í eldsneytistanka í jörðu en svo reyndist ekki vera. Nú undir kvöld hafði dregið úr flóðinu má því búast við að Ísfirðingar hafi allt sitt á þurru þegar jólin ganga í garð á morgun. Við þetta má bæta að nokkurt eignatjón varð á Grundarfirði í nótt vegna óveðursins. Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent Fleiri fréttir Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Sjá meira
Sjór flaut yfir stóran hluta Eyrarinnar á Ísafirði í dag. Slökkvilið og bæjarstarfsmenn áttu í fullu fangi með að dæla vatni upp úr kjöllurum húsa og af götum bæjarins. Ekki liggur fyrir hversu mikið tjón varð vegna þessa en það þó ekki talið mikið. Dælingu úr kjöllurum er lokið. Ísfirðingar fóru ekki varhluta af því að illviðri gekk yfir landið í nótt og í dag. Mjög hvasst var í bænum í nótt og í morgun og þegar við bættist stórstraumsflóð, sem hafði áhrif á frárennsliskerfi bæjarins, æddi sjórinn yfir götur á eyrinni þannig að þær líktust frekar fljótum en götum. Slökkvilið og bæjarstarfsmenn voru fóru af stað snemma í morgun og hafa í allan dag barist við vatnselginn. Talið er að flætt hafi inn í 10-12 hús og lauk því starfi nú skömmu fyrir fréttir að sögn Þorbjarnar Sveinssonar, slökkviliðsstjóra á Ísafirði. Þorbjörn telur að tjónið í húsunum hafi ekki orðið mikið þar sem fólk hafi varann á og geymi ekki verðmæti í kjöllurum. En það þurfti líka að dæla vatni af götum bæjarins, sérstaklega við Bensínstöð ESSO við Hafnarstræti en þar safnaðist vatnið fyrir á bílaplani. Skemmdir urðu á dælubúnaði á bensínstöðinni og er því ekki hægt að afgreiða þar eldsneyti fyrr en á morgun þegar varahlutir koma frá Reykjavík. Þá var um tíma óttast að vatn hefði lekið í eldsneytistanka í jörðu en svo reyndist ekki vera. Nú undir kvöld hafði dregið úr flóðinu má því búast við að Ísfirðingar hafi allt sitt á þurru þegar jólin ganga í garð á morgun. Við þetta má bæta að nokkurt eignatjón varð á Grundarfirði í nótt vegna óveðursins.
Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent Fleiri fréttir Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Sjá meira