Innlent

Selfosslögreglan fær nætursjónauka

Fulltrúar Suðurlandsvegar ehf, sem stefnir að bættum vegasamgöngum á Suðvesturhorni landsins, afhentu lögreglunni á Selfossi í hádeginu í dag, dimmasta degi ársins, nætursjónauka til eftirlitsstarfa. Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður, tekur við sjónaukanum, sem á að auðvelda lögreglunni eftirlitsstörf, en allir vegir utan þéttbýlis á Suðurlandi, eru ólýstir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×