Innlent

Landsbankinn hækkar vexti

Seðlabanki Íslands tilkynnti um hækkun stýrivaxta í 14,25% í morgun.
Seðlabanki Íslands tilkynnti um hækkun stýrivaxta í 14,25% í morgun. MYND/Vísir
Landsbankinn ætlar að hækka óverðtryggða inn- og útlána um allt að 0,25 prósentustig frá og með 1. janúar 2007. Í tilkynningu frá bankanum segir að hækkunin sé í beinu framhaldi af hækkun stýrivaxta Seðlabanka Íslands í morgun.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×