Innlent

Vilja rannsaka ástand sjófugla á Breiðafirði

Breiðafjörður
Breiðafjörður MYND/Vilhelm

Breiðafjarðarnefnd vill rannsaka ástand sjófugla á Breiðafirði og mögulegar ástæður fyrir fækkun þeirra. Nefndin hefur verndun Breiðafjarðar að markmiði og hefur hún óskað eftir fjármagni frá umhverfisráðuneytinu svo hægt sé að rannsaka ástandið.

Fréttavefurinn Skessuhorn greinir frá þessu en í bréfi sem nefndin sendi ráðherra er lýst yfir áhyggjum af fækkun sjófugla á svæðinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×