Innlent

Árekstur á horni Suðurlandsbrautar og Kringlumýrarbrautar

A.m.k. annar bíllinn var nokkuð skemmdur eftir áreksturinn.
A.m.k. annar bíllinn var nokkuð skemmdur eftir áreksturinn. MYND/Kolbrún Kristjánsdóttir
Tveir bílar skullu saman á horni Suðurlandsbrautar og Kringlumýrarbrautar upp úr sjö í kvöld. Talið er að einhver meiðsl hafi orðið á fólki en lögregla er enn á staðnum og getur ekki gefið nánari upplýsingar að svo stöddu. Að minnsta kosti annar bílanna er mikið skemmdur.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×